fbpx
Fimmtudagur 17.júní 2021
433Sport

Horfðu á sjónvarpsþátt 433 – Arnar Gunnlaugs, Hólmbert og kafað ofan í málefni KSÍ

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. apríl 2021 21:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsþáttur 433 er á dagskrá Hringbrautar klukkan 21:30 í kvöld en þátturinn er sýndur á vefnum á sama tíma.

Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings í efstu deild karla mætir og fer yfir stöðuna, íslenskur fótbolti er í pásu vegna regluverks stjórnvalda.

Hólmbert Aron Friðjónsson framherji Brescia og íslenska landsliðsins verður á línunni og ræðir stöðu sína hjá félaginu.

Þá kemur Benedikt Bóas Hinriksson blaðamaður á Fréttablaðinu og skoðar síðustu vikur hjá KSÍ og þá umræðu sem var í kringum íslenska landsliðið á síðustu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

EM 2020: Wales vann mjög mikilvægan sigur á Tyrkjum

EM 2020: Wales vann mjög mikilvægan sigur á Tyrkjum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óli Kristjáns tjáir sig um brottreksturinn

Óli Kristjáns tjáir sig um brottreksturinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

„Eiður Smári verður eitthvað aðeins að fara að huga að þessari drykkju sinni“

„Eiður Smári verður eitthvað aðeins að fara að huga að þessari drykkju sinni“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arnautovic dæmdur í bann

Arnautovic dæmdur í bann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Glúmur lætur Gumma Ben heyra það – „Myndi hann segja Hitle í stað Hitler?“

Glúmur lætur Gumma Ben heyra það – „Myndi hann segja Hitle í stað Hitler?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Pavard rotaðist í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vandræðaleg mistök í undankeppni HM

Vandræðaleg mistök í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Pogba hermdi eftir Ronaldo á blaðamannafundi

Pogba hermdi eftir Ronaldo á blaðamannafundi
433Sport
Í gær

EM: Heimsmeistararnir byrja EM á sigri

EM: Heimsmeistararnir byrja EM á sigri
433Sport
Í gær

Kai Havertz telur að stuðningsmenn Chelsea hafi gert óraunhæfar kröfur

Kai Havertz telur að stuðningsmenn Chelsea hafi gert óraunhæfar kröfur