fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Mikael hafði betur gegn Hirti í uppgjöri toppliðana í Danmörku

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 5. apríl 2021 18:30

Mikael Neville/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Midtjylland og Bröndby mættust í toppslag dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. Leiknum lauk með 1-0 sigri Midtjylland en um sannkallaðan Íslendingaslag var að ræða.

Mikael Neville Anderson var í byrjunarliði Midtjylland og spilaði 62 mínútur í dag og Hjörtur Hermannsson stóð vaktina í varnarlínu Bröndby og spilaði 80 mínútur.

Eina mark leiksins kom á 19. mínútu en það skoraði Sory Kaba eftir stoðsendingu frá Erik Sviatchenko.

Midtjylland komst með sigrinu upp fyrir Bröndby í 1. sæti deildarinnar. Þar situr liðið með 46 stig, einu stigi meira en Bröndby sem situr í 2. sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum