fbpx
Miðvikudagur 14.apríl 2021
433Sport

Mikael hafði betur gegn Hirti í uppgjöri toppliðana í Danmörku

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 5. apríl 2021 18:30

Mikael Neville/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Midtjylland og Bröndby mættust í toppslag dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. Leiknum lauk með 1-0 sigri Midtjylland en um sannkallaðan Íslendingaslag var að ræða.

Mikael Neville Anderson var í byrjunarliði Midtjylland og spilaði 62 mínútur í dag og Hjörtur Hermannsson stóð vaktina í varnarlínu Bröndby og spilaði 80 mínútur.

Eina mark leiksins kom á 19. mínútu en það skoraði Sory Kaba eftir stoðsendingu frá Erik Sviatchenko.

Midtjylland komst með sigrinu upp fyrir Bröndby í 1. sæti deildarinnar. Þar situr liðið með 46 stig, einu stigi meira en Bröndby sem situr í 2. sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Klopp hvetur sína menn til dáða fyrir stórleikinn gegn Real Madrid – Þýðir ekki að horfa á fortíðina það sé núið sem skipti máli

Klopp hvetur sína menn til dáða fyrir stórleikinn gegn Real Madrid – Þýðir ekki að horfa á fortíðina það sé núið sem skipti máli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Daníel spilaði allan leikinn í jafntefli – Jökull stóð vaktina í marki Exeter sem missti af mikilvægum stigum

Daníel spilaði allan leikinn í jafntefli – Jökull stóð vaktina í marki Exeter sem missti af mikilvægum stigum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta væri Luke Shaw að gera ef knattspyrnuferillinn hefði ekki farið á flug

Þetta væri Luke Shaw að gera ef knattspyrnuferillinn hefði ekki farið á flug
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Arsenal geta gleymt því að fá Lingard – „Hann kemur ekki nálægt Arsenal“

Segir Arsenal geta gleymt því að fá Lingard – „Hann kemur ekki nálægt Arsenal“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Boltinn má byrja að rúlla á Íslandi á fimmtudag

Boltinn má byrja að rúlla á Íslandi á fimmtudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Mörk út um allan völl

Lið helgarinnar í enska – Mörk út um allan völl
433Sport
Í gær

United ekki gefist upp á Sancho

United ekki gefist upp á Sancho
433Sport
Í gær

Sonur Solskjær svarar Mourinho með pillu – „Ég fæ alltaf að borða“

Sonur Solskjær svarar Mourinho með pillu – „Ég fæ alltaf að borða“