fbpx
Miðvikudagur 21.apríl 2021
433Sport

Elti bifreið Solskjær og barði á rúður – Manchester United fer yfir öryggisráðstafanir

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 5. apríl 2021 13:00

Mynd: Mirror

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Manchester United, hafa sett af stað vinnu sem miðar að því að fara yfir þær öryggisráðstafanir sem eru gerðar í kringum knattspyrnustjóra liðsins, Ole Gunnar Solskjær eftir uppákomu um helgina. Mirror greindi frá.

Solskjær var að yfirgefa liðshótel Manchester United, Lowry Hotel, á bifreið sinni þegar að æstur stuðningsmaður elti bifreið hans.

Stuðningsmaðurinn var æstur í að fá eiginhandaráritun frá knattspyrnustjóranum, of æstur að mati forráðamanna Manchester United. Þeir hafa hins vegar ákveðið að líta málið ekki of alvarlegum augum þar sem svona atvik gerast ekki oft en hafa samt sem áður sett af stað vinnu til að skoða öryggisráðstafanir varðandi þjálfara og leikmenn.

Stuðningsmaðurinn elti bifreið Solskjær á hlaupum frá Lowry Hotel og að nærliggjandi umferðarljósum þar sem bíllinn staðnæmdist. Þar barði stuðningsmaðurinn á bílrúðurnar.

 

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hin umdeilda Vardy fækkaði fötum á heimili þeirra og birti myndir af því

Hin umdeilda Vardy fækkaði fötum á heimili þeirra og birti myndir af því
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Verður sá yngsti í sögunni í kvöld

Verður sá yngsti í sögunni í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Félögin sem eftir eru ætla að halda áfram að undirbúa Ofurdeildina

Félögin sem eftir eru ætla að halda áfram að undirbúa Ofurdeildina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Horfðu á afsökunarbeiðni frá eiganda Liverpool – Margir lesa yfir honum og heimta hann burt

Horfðu á afsökunarbeiðni frá eiganda Liverpool – Margir lesa yfir honum og heimta hann burt
433Sport
Í gær

Fleiri stór tíðindi – Agnelli talinn hafa sagt af sér líka

Fleiri stór tíðindi – Agnelli talinn hafa sagt af sér líka
433Sport
Í gær

Woodward hættur hjá Manchester United

Woodward hættur hjá Manchester United