fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Dýrt spaug þann 1. apríl – Knattspyrnustjórinn hætti eftir aprílgabb hjá félaginu

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 5. apríl 2021 18:05

Knattspyrnustjórinn Stefan Fogrosi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aprílgabb forráðamanna rúmenska liðsins CD Industria Galda de Jos, snerist í höndunum á þeim.

Félagið ákvað í samstarfi við Alba Sports, íþróttavefmiðilinn að birta frétt þann 1. apríl síðastliðinn, þess efnis að knattspyrnustjóra liðsins, Stefan Fogrosi, hefði verið sagt upp störfum. Tilgangurinn var að hrekkja knattspyrnustjórann með aprílgabbi.

Þetta aprílgabb fór ekki vel í knattspyrnustjórann sem sagði upp störfum fljótlega eftir að fréttinn hafði verið birt.

Fogrosi hafði aðeins stýrt Industria Galda de Jos í þremur leikjum, þeir höfðu allir tapast.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
433Sport
Í gær

Telur að Salah sé fyrir löngu búinn að semja við annað lið en Liverpool

Telur að Salah sé fyrir löngu búinn að semja við annað lið en Liverpool
433Sport
Í gær

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu