fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Hiti í herbúðum Chelsea – Rudiger rekinn af æfingu

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 4. apríl 2021 19:30

Antonio Rudiger

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Rudiger, varnarmaður Chelsea, var rekinn heim af æfingu liðsins í dag eftir að hafa átt í stappi við Kepa Arrizabalaga, markvörð liðsins. Telegraph greinir frá.

Rudiger og Kepa eiga að hafa slegist á æfingunni eftir að Rudiger hafði verið alltof seinn í tæklingu á markmanninum. Ekki er ólíklegt að slæmt tap liðsins gegn WBA í gær hafi haft eitthvað að segja með pirring leikmannana.

Eftir útistöðurnar taldi Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, að Rudiger væri of æstur til að geta klárað æfinguna og sendi hann í sturtu á meðan restin af hópnum kláraði að æfa.

Talið er að Rudiger hafi beðist afsökunnar eftir æfinguna og að málinu sé nú lokið.

Chelsea er í 4.sæti deildarinnar, tveimur stigum á undan næsta liði. Með tapinu í gær galopnaðist Meistaradeildarbaráttan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu markið: Hólmar kom Val yfir eftir frábæra hornspyrnu Gylfa

Sjáðu markið: Hólmar kom Val yfir eftir frábæra hornspyrnu Gylfa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Í gær

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn United margir að fá nóg – Skila inn miðum fyrir leik kvöldsins

Stuðningsmenn United margir að fá nóg – Skila inn miðum fyrir leik kvöldsins