fbpx
Föstudagur 07.maí 2021
433Sport

Fékk nóg í gær og er hættur – Reyndi að taka eigið líf og hefur mátt þola mikið áreiti

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. apríl 2021 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Cox knattspyrnumaður frá Skotlandi hefur lagt skóna á hilluna, ástæðan er andlegt ofbeldi sem hann hefur mátt þola. Cox hefur opinberlega talað um andleg veikindi sín og að hann hefði í nokkur skipti reynt að taka eigið líf.

Mótherjar hans í neðri deildum á Skotlandi hafa gert grín að veikindum hans. Í gær var hann svo í leikmannahópi Albion Rovers er liðið mætti Stenhousemuir í fjórðu efstu deild, þar sakar hann mótherja sinn um andlegt ofbeldi.

„Síðari hálfleikur er að hefjast en ég hef yfirgefið völlinn,“ sagði Cox í beinni útsendingu á Facebook.

„Ég var á bekknum í fyrri hálfleik en einn af leikmönnum Stenny kom að mér í hálfleik og sagði mér að ég hefði átt að taka eigið líf í fyrstu tilraun,“ sagði Cox og var niðurlútur.

„Ég hafði lofað mér því að ganga af velli ef þetta kæmi fyrir aftur, ég er hættur í fótbolta. Sumir segja að þetta sé ekkert stórmál en þetta er hræðileg. Ég get ekki meira.“

„Ég fæ ekki nógu mikið borgað til að standa í þessu, ég reyndi að ræða við dómarann en hann sagðist ekkert geta gert í svona.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband af íslenska landsliðsmanninum í rifrildi vekur heimsathygli – F-orðið notað óspart

Myndband af íslenska landsliðsmanninum í rifrildi vekur heimsathygli – F-orðið notað óspart
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sækir son sinn í liðið hans Beckham

Sækir son sinn í liðið hans Beckham
433Fastir pennarSport
Fyrir 21 klukkutímum

Aumingjakynslóðin á Íslandi eða hefur þetta alltaf verið svona?

Aumingjakynslóðin á Íslandi eða hefur þetta alltaf verið svona?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KR fékk tugi milljóna fyrir Finn í janúar – Fá hann nú lánaðan

KR fékk tugi milljóna fyrir Finn í janúar – Fá hann nú lánaðan
433Sport
Í gær

Rúnar tjáir sig um viðskilnaðinn við Stjörnuna – „Ákvörðunin um að stíga til hliðar er ekki auðveld“

Rúnar tjáir sig um viðskilnaðinn við Stjörnuna – „Ákvörðunin um að stíga til hliðar er ekki auðveld“
433Sport
Í gær

Helgi Sig um nektarmyndina og brottreksturinn – „Ég hef enga stjórn á því, þú verður að ræða það við aðra““

Helgi Sig um nektarmyndina og brottreksturinn – „Ég hef enga stjórn á því, þú verður að ræða það við aðra““