fbpx
Föstudagur 23.apríl 2021
433Sport

Leicester engin fyrirstaða fyrir Manchester City

Helga Katrín Jónsdóttir
Laugardaginn 3. apríl 2021 18:21

Gabriel Jesus skorar hér annað mark Manchester City í leiknum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester City tók á móti Manchester City á King Power vellinum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn endaði með 0-1 sigri Manchester City og styrktu þeir því stöðu sína á toppnum.

Manchester City stjórnuðu leiknum í fyrri hálfleik en vantaði að ógna meira að marki Leicester. Bæði lið skoruðu mörk sem voru dæmd af í fyrri hálfleik og því var markalaust í hálfleik.

Benjamin Mendy braut ísinn fyrir Manchester City eftir um klukkutíma leik. Það var svo Gabriel Jesus sem tvöfaldaði forystu gestanna á 74. mínútu eftir frábært spil og þar við sat. Öruggur sigur Manchester City staðreynd.

 

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta sagði Solskjær við reiða stuðningsmenn United í gær

Þetta sagði Solskjær við reiða stuðningsmenn United í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sara fær hamingjuóskir frá Lyon – Mun dvelja á Íslandi næstu mánuði

Sara fær hamingjuóskir frá Lyon – Mun dvelja á Íslandi næstu mánuði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jón Dagur átti stoðsendingu í sigri – Mikael lék í sigri toppliðsins

Jón Dagur átti stoðsendingu í sigri – Mikael lék í sigri toppliðsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líst illa á nýtt keppnisfyrirkomulag Meistaradeildarinnar – „Er enginn að hugsa um okkur leikmennina?“

Líst illa á nýtt keppnisfyrirkomulag Meistaradeildarinnar – „Er enginn að hugsa um okkur leikmennina?“
433Sport
Í gær

Ensku félögunum refsað – stjórnendur reknir úr nefndum

Ensku félögunum refsað – stjórnendur reknir úr nefndum
433Sport
Í gær

Tjáir sig um það þegar hún fækkaði fötum fyrir framan milljónir manna – „Mjög þakklát fyrir þessa reynslu“

Tjáir sig um það þegar hún fækkaði fötum fyrir framan milljónir manna – „Mjög þakklát fyrir þessa reynslu“
433Sport
Í gær

Fræga fólkið og enski boltinn – Hluti IV

Fræga fólkið og enski boltinn – Hluti IV
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn United mótmæla Glazer fjölskyldunni og stóðu vörð um æfingasvæðið – Solskjaer þurfti að róa mannskapinn

Stuðningsmenn United mótmæla Glazer fjölskyldunni og stóðu vörð um æfingasvæðið – Solskjaer þurfti að róa mannskapinn