fbpx
Sunnudagur 16.maí 2021
433Sport

Því er spáð að Breiðablik verði Íslandsmeistari

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. apríl 2021 12:55

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirliðar, þjálfarar og forráðamenn í efstu deild karla spá því að Breiðablik verði Íslandsmeistari. Spáin kemur nokkuð á óvart en Breiðablik hefur aðeins einu sinni unnið efstu deild, árið 2010.

Vasmönnum, núverandi Íslandsmeisturum er spáð öðru sæti deildarinnar og því er spáð að FH endi í þriðja sæti deildarinnar.

Fyrirliðar, þjálfarar og forráðamenn spá því að nýliðar Leiknis falli úr deildinni ásamt ÍA en að Keflavík haldi sér uppi.

Spá fyr­irliða, þjálf­ara og for­ráðamanna:
1. Breiðablik
2. Val­ur
3. FH
4. KR
5. Stjarn­an
6. KA
7. Vík­ing­ur Reykja­vík
8. Fylk­ir
9. HK
10. Kefla­vík
11. ÍA
12. Leikn­ir Reykja­vík

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sancho aldrei verið bjartsýnni á að klára félagaskiptin

Sancho aldrei verið bjartsýnni á að klára félagaskiptin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Southampton vann falllið Fulham

Southampton vann falllið Fulham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingurinn sem allir í Danmörku þekkja – ,,Elskaður, hataður, aldrei hundsaður“

Íslendingurinn sem allir í Danmörku þekkja – ,,Elskaður, hataður, aldrei hundsaður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar Sveinn fullyrðir að talað sé niður til kvenna um allt land

Arnar Sveinn fullyrðir að talað sé niður til kvenna um allt land
433Sport
Í gær

Lengjudeild karla: Fram fór til Eyja og vann tíu leikmenn ÍBV

Lengjudeild karla: Fram fór til Eyja og vann tíu leikmenn ÍBV
433Sport
Í gær

Man Utd ætlar að bjóða í Varane í sumar

Man Utd ætlar að bjóða í Varane í sumar