fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Fyrrverandi stjarna Manchester United ákærð fyrir ofbeldi gegn tveimur konum

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 23. apríl 2021 15:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Giggs, goðsögn Manchester United og stjóri velska landsliðsins, hefur verið ákærður fyrir að líkamlegt ofbeldi gagnvart konu á þrítugsaldri auk árásar á konu á tvítugsaldri. Bæði atvikin tengjast atviki sem átti sér stað þann 1. nóvember í fyrra. Þetta kemur fram í færslu sem Dan Roam, íþróttablaðamaður BBC birti á Twitter-síðu sinni í dag.

Þar kemur einnig fram að Giggs sé laus úr fangelsi gegn tryggingu og að hann muni koma fram fyrir dómstóla í næstu viku, þann 28. apríl í Manchester borg.

Velska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Giggs muni ekki stýra landsliðinu á Evrópumótinu í sumar vegna þessa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hartman í Val

Hartman í Val