fbpx
Þriðjudagur 11.maí 2021
433Sport

Pepsi Max deildin: Hvar er stemningin?

Helga Katrín Jónsdóttir
Fimmtudaginn 22. apríl 2021 13:15

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslandsmótið í knattspyrnu hefst eftir aðeins 8 daga ef sóttvarnarreglur vegna COVID-19 leyfa. Mótið hefst með leik Íslandsmeistara Vals þar sem þeir taka á móti ÍA á Origo vellinum. Síðustu daga hefur komið fram umræða þar sem rætt er afhverju ekkert sé byrjað að auglýsa deildina.

Hjörvar Hafliðason vakti fyrst athygli á þessu í Dr. football podcastinu sínu á þriðjudag.

„Hvar eru allar auglýsingarnar um Pepsi Max deildina? Vakna! Dr. Football sá eini á tánum, sá eini í Ofurdeildinni,“ sagði Hjörvar um málið í þætti sínum.

Hér að neðan má einnig sjá Twitter færslu Óðins þar sem hann gagnrýnir þetta sama og hafa margir tekið undir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Inter Milan refsar leikmönnum eftir sigurinn í deildinni

Inter Milan refsar leikmönnum eftir sigurinn í deildinni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pepsi-Max kvenna: Íslandsmeistararnir töpuðu stórt í Eyjum

Pepsi-Max kvenna: Íslandsmeistararnir töpuðu stórt í Eyjum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United staðfestir nýjan samning Cavani – Solskjær fær mikið lof

United staðfestir nýjan samning Cavani – Solskjær fær mikið lof
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Solskjær gæti stillt upp varaliði á morgun sem kemur sér illa fyrir Liverpool

Solskjær gæti stillt upp varaliði á morgun sem kemur sér illa fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Vonast eftir því að Van Dijk taki ákvörðun sem mun pirra Liverpool

Vonast eftir því að Van Dijk taki ákvörðun sem mun pirra Liverpool
433Sport
Í gær

Lét mála mynd af sér og Ferguson á heimili sínu – Hafður að háð og spotti

Lét mála mynd af sér og Ferguson á heimili sínu – Hafður að háð og spotti
433Sport
Í gær

Real Madrid og Sevilla skildu jöfn

Real Madrid og Sevilla skildu jöfn
433Sport
Í gær

Milan burstaði Juve á útivelli – Missa Ronaldo og félagar af Meistaradeildarsæti?

Milan burstaði Juve á útivelli – Missa Ronaldo og félagar af Meistaradeildarsæti?