fbpx
Föstudagur 14.maí 2021
433Sport

Bjarga Covid vegabréf áhorfendaleysinu?

Helga Katrín Jónsdóttir
Fimmtudaginn 22. apríl 2021 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talið er Covid vegabréf verði prófuð á íþróttaviðburðum í Bretlandi á næstunni til að auka áhorfendafjöldann smátt og smátt fyrir EM 2020 sem haldið verður í sumar. Vonir standa til þess að hægt verði að taka á móti allavega 40 þúsund áhorfendum á Wembley í úrslitaleik EM í sumar.

Mun vegabréfið, sem aðgengilegt verður í snjallsímum, sýna fram á að fólk hafi verið bólusett, hvort fólk sé með mótefni eða neikvæða niðurstöðu úr Covid prófi.

Enska knattspyrnusambandið stendur fast á því að hleypa fólki á leiki á EM í sumar og má reikna má með fjölda af fólki á fótboltaleikjum í lok júní ef Covid vegabréf verða notuð á leikjunum.

Þessi vegabréf myndu svo tryggja það að við þyrftum ekki að horfa aftur á áhorfendalausa leiki í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili.

4000 áhorfendum var nýlega hleypt á undanúrslitaleik Leicester og Southampton á Wembley. Mikil ánægja var með þá tilraun og vonir standa um það að vegabréfið hjálpi verulega við að auka þann fjölda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Markalaust á Villa Park
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Leikmenn beggja liða mættir á Old Trafford – Svona eru byrjunarliðin

Leikmenn beggja liða mættir á Old Trafford – Svona eru byrjunarliðin
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lengjudeild karla: Tíu leikmenn Grindavíkur steinlágu á Akureyri

Lengjudeild karla: Tíu leikmenn Grindavíkur steinlágu á Akureyri
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hörmungarástand á Akureyri og lausn ekki í sjónmáli: „Það er að okkar mati hneisa“

Hörmungarástand á Akureyri og lausn ekki í sjónmáli: „Það er að okkar mati hneisa“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í kvöld þegar Liverpool verður að vinna United

Líkleg byrjunarlið í kvöld þegar Liverpool verður að vinna United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo vinalaus – Fékk frí í vikunni til þess að kaupa sér Ferrari

Ronaldo vinalaus – Fékk frí í vikunni til þess að kaupa sér Ferrari
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Garðbæingar grafa upp gömul ummæli Sölva – Þetta sagði hann fyrir tveimur árum

Garðbæingar grafa upp gömul ummæli Sölva – Þetta sagði hann fyrir tveimur árum
433Sport
Í gær

Sjáðu einkunnir úr leik Fylkis og KR

Sjáðu einkunnir úr leik Fylkis og KR