fbpx
Föstudagur 14.maí 2021
433Sport

Ofur-æfingaleikir á planinu í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. apríl 2021 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Manchester United og Liverpool eru í viðræðum um að leika tvo æfingaleiki í sumar, leikirnir færu fram á Old Trafford og Anfield.

Samkvæmt Mirror eru viðræður í gangi en félögin vonast til þess að fá inn talsvert af fjármunum með þessum leikjum. Félögin hafa verið í sviðsljósinu síðustu daga vegna Ofurdeildarinnar sem var stofnuð en nú hefur verið hætt við þá keppni.

Félögin stefna á leik á Old Trafford í lok júlí og annan leik í byrjun ágúst á Anfield. Félögin fara líklega ekki í æfingaferð út í heim.

COVID-19 faraldurinn kemur í veg fyrir að félögin geti ferðast mikið í sumar en Liverpool hefur nú þegar ákveðið að leika enga leiki á erlendri grundu.

Félögin þurfa því leiðir til að skapa áhugaverða leiki og gætu þessir erkifjendur nú spilað í tvígang, leikirnir gætu verið notaðir til að pufa sóttvarnir á leikvangi áður en enska deildin hefst aftur næsta haust.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Markalaust á Villa Park
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmenn beggja liða mættir á Old Trafford – Svona eru byrjunarliðin

Leikmenn beggja liða mættir á Old Trafford – Svona eru byrjunarliðin
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lengjudeild karla: Tíu leikmenn Grindavíkur steinlágu á Akureyri

Lengjudeild karla: Tíu leikmenn Grindavíkur steinlágu á Akureyri
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hörmungarástand á Akureyri og lausn ekki í sjónmáli: „Það er að okkar mati hneisa“

Hörmungarástand á Akureyri og lausn ekki í sjónmáli: „Það er að okkar mati hneisa“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í kvöld þegar Liverpool verður að vinna United

Líkleg byrjunarlið í kvöld þegar Liverpool verður að vinna United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ronaldo vinalaus – Fékk frí í vikunni til þess að kaupa sér Ferrari

Ronaldo vinalaus – Fékk frí í vikunni til þess að kaupa sér Ferrari
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Garðbæingar grafa upp gömul ummæli Sölva – Þetta sagði hann fyrir tveimur árum

Garðbæingar grafa upp gömul ummæli Sölva – Þetta sagði hann fyrir tveimur árum
433Sport
Í gær

Sjáðu einkunnir úr leik Fylkis og KR

Sjáðu einkunnir úr leik Fylkis og KR