fbpx
Þriðjudagur 11.maí 2021
433Sport

Yfirlýsing frá Henderson: ,,Okkur líkar þetta ekki og viljum ekki að það verði af þessu“

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. apríl 2021 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, hefur birt yfirlýsingu á Twitter. Þar talar hann, fyrir sína hönd og liðsfélaga sinna, gegn hugmyndinni um evrópska ofurdeild.

Tilkynnt var um fyrirhugaða ofurdeild af 12 stórliðum Evrópu á sunnudag. Það vakti hörð viðbrögð og nú virðist aðeins tímaspursmál um hvenær það verður endanlega staðfest að ekkert verði af deildinni.

Henderson kallaði fyrirliða þeirra 6 ensku liða sem ætluðu sér að taka þátt í ofurdeildinni á neyðarfund í dag. Miðað við færslu hans á Twitter er óánægja á meðal leikmanna gagnvart deildinni.

,,Okkur líkar ekki við þetta (ofurdeildina) og viljum ekki að það verði af þessu. Þetta er okkar sameiginlega ákvörðun. Skuldbinding okkar til félagsins og stuðningsmenn er skilyrðislaus,“ skrifaði Henderson.

Kevin De Bruyne, leikmaður Manchester City, birti einnig færslu tengda ofurdeildinni í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Milljarða maðurinn handtekinn vegna árásar um helgina – Sjáðu myndbandið af atvikinu

Milljarða maðurinn handtekinn vegna árásar um helgina – Sjáðu myndbandið af atvikinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pepsi-Max kvenna: Valur tapaði stigum gegn sprækum Þrótturum

Pepsi-Max kvenna: Valur tapaði stigum gegn sprækum Þrótturum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fulham niður í Championship eftir tap gegn Burnley

Fulham niður í Championship eftir tap gegn Burnley
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísak Bergmann og Ari sýna liðsfélaga sínum stuðning á fallegan hátt

Ísak Bergmann og Ari sýna liðsfélaga sínum stuðning á fallegan hátt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Spá því að svona endi enska úrvalsdeildin – Grátleg niðurstaða fyrir Liverpool

Spá því að svona endi enska úrvalsdeildin – Grátleg niðurstaða fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Þróttur á válista hjá skattinum – „Þetta er bagalegt en komið í lag“

Þróttur á válista hjá skattinum – „Þetta er bagalegt en komið í lag“
433Sport
Í gær

Segir að United verði að klára málið

Segir að United verði að klára málið
433Sport
Í gær

Sjáðu einkunnir úr stórleik FH og Vals

Sjáðu einkunnir úr stórleik FH og Vals
433Sport
Í gær

PSG gerði jafntefli – Gæti orðið dýrkeypt

PSG gerði jafntefli – Gæti orðið dýrkeypt