fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Úrvalsdeildarliðin staðfesta brottför sína

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. apríl 2021 22:05

Það er ljóst að stuðningsmenn geta haft mikil áhrif. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þau 6 ensku félög sem ætluðu að taka þátt í ofurdeild Evrópu hafa öll hætt við. Liðin staðfesta þetta á heimasíðum sínum, að undanskyldu Chelsea. Þeir voru þó taldir fyrsta liðið til að hafa hætt við og má því búast við opinberri tilkynningu þaðan fljótlega.

Tilkynnt var um fyrirhugaða ofurdeild á milli 12 stórliða í Evrópu á sunnudagskvöld. Það vakti mikla reiði í knattspyrnusamfélaginu og er nú orðið ljóst að ekkert verður af deildinni.

Eins og fyrr segir er það talið að Chelsea hafi fyrst liða ákveðið að hætta við. Í kjölfarið virtist tímaspursmál um hvenær hugmyndin um evrópska ofurdeild myndi detta upp fyrir, sem virðist nú vera að gerast.

Hér fyrir neðan má sjá tilkynningar allra liðanna:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert