fbpx
Þriðjudagur 11.maí 2021
433Sport

Uppfærð frétt: Fleiri lið hætta við þátttöku í ofurdeildinni

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. apríl 2021 18:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona, Atletico Madrid, Manchester City og Manchester United eru talin ætla að fylgja fordæmi Chelsea og hætta við þátttöku í evrópsku ofurdeildinni.

Ekki er ólíklegt að enn fleiri lið fylgi strax í kjölfarið. Enn eiga tíðindi eftir að berast frá Arsenal, Liverpool, Tottenham, AC Milan, Inter, Juventus og Real Madrid.

Mikil reiði hefur verið í knattspyrnuheiminum undanfarna tvo sólarhringa vegna stofnun deildarinnar.

Uppfært: Samkvæmt TalkSport verður alfarið hætt við fyrirhugaða ofurdeild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Spá því að svona endi enska úrvalsdeildin – Grátleg niðurstaða fyrir Liverpool

Spá því að svona endi enska úrvalsdeildin – Grátleg niðurstaða fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United staðfestir nýjan samning Cavani – Solskjær fær mikið lof

United staðfestir nýjan samning Cavani – Solskjær fær mikið lof
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu knattspyrnustjörnu sturlast um helgina – Réðst á mann úti á götu

Sjáðu knattspyrnustjörnu sturlast um helgina – Réðst á mann úti á götu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þróttur á válista hjá skattinum – „Þetta er bagalegt en komið í lag“

Þróttur á válista hjá skattinum – „Þetta er bagalegt en komið í lag“
433Sport
Í gær

Atli Viðar finnur til með Sölva Snæ – ,,Mér finnst þetta með ólíkindum sorglegt“

Atli Viðar finnur til með Sölva Snæ – ,,Mér finnst þetta með ólíkindum sorglegt“
433Sport
Í gær

Arsenal felldi WBA – Willian skoraði

Arsenal felldi WBA – Willian skoraði