fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
433Sport

Þessir eru líklegastir til að taka við af Mourinho

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. apríl 2021 10:30

Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Rangers / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julian Nagelsmann þjálfari RB Leipzig er líklegastur til þess að taka við Tottenham samkvæmt veðbönkum í Englandi. Ljóst er að hörð barátta verður um Nagelsmann enda er FC Bayern á eftir honum, Hansi Flick ætlar að hætta þar í sumar. Jose Mourinho var rekinn úr starfi.

Brendan Rodgers er næst líklegastur til þess að taka við en hann hefur gert góða hluti með Leicester.

Ledley King sem var í þjálfarateymi Mourinho er í þriðja sæti yfir á lista veðbanka en hann er goðsögn hjá Tottenham.

Steven Gerrard, Scott Parker og fleiri áhugaverðir kostir eru svo dregnir fram.

Líklegastir til að taka við Tottenham:
Julian Nagelsmann
Brendan Rodgers

Ledley King
Massimiliano Allegri
Steven Gerrard
Scott Parker
Rafa Benitez

Nuno Espirito Santo
Gareth Southgate
Maurizio Sarri
Diego Simeone
Graham Potter
Roberto Martinez
Mauricio Pochettino
Tim Sherwood

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ólafur var rekinn í Danmörku í gær: „Þetta hefur allt farið niður á við“

Ólafur var rekinn í Danmörku í gær: „Þetta hefur allt farið niður á við“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ferguson skilur ekki hvers vegna Mourinho gerir þetta

Ferguson skilur ekki hvers vegna Mourinho gerir þetta
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kjartan Henry riftir í Danmörku og er á leið til Íslands

Kjartan Henry riftir í Danmörku og er á leið til Íslands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United vill ganga frá kaupum á Sancho á allra næstu vikum

United vill ganga frá kaupum á Sancho á allra næstu vikum
433Sport
Í gær

Pepsi-Max kvenna: Valur tapaði stigum gegn sprækum Þrótturum

Pepsi-Max kvenna: Valur tapaði stigum gegn sprækum Þrótturum
433Sport
Í gær

Fulham niður í Championship eftir tap gegn Burnley

Fulham niður í Championship eftir tap gegn Burnley
433Sport
Í gær

Ísak Bergmann og Ari sýna liðsfélaga sínum stuðning á fallegan hátt

Ísak Bergmann og Ari sýna liðsfélaga sínum stuðning á fallegan hátt
433Sport
Í gær

Spá því að svona endi enska úrvalsdeildin – Grátleg niðurstaða fyrir Liverpool

Spá því að svona endi enska úrvalsdeildin – Grátleg niðurstaða fyrir Liverpool