fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
433Sport

Þakkar Mourinho fyrir samstarfið – „Gylfi kláraði Móra“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. apríl 2021 10:07

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham rak Jose Mourinho úr starfi í dag eftir misjafnt gengi, hann stýrði Tottenham í tæpa 18 mánuði. Gengi liðsins síðustu vikur hefur verið slæmt og ákvað stjórn félagsins að reka Mourinho.

„Jose og hans starfslið hafa verið með okkur í gegnum erfiðustu tímana í okkar félagi,“ sagði Daniel Levy stjórnarformaður félagsins.

„Jose er algjör atvinnumaður sem sýndi mikinn dugnað í gegnum þennan heimsfaraldur. Ég hef notið þess að vinna með honum og þykir miður að þetta hafi ekki gengið eins vel og við báðir höfðum vonast eftir. Hann er alltaf velkomin aftur hingað.“

Starfslið Mourinho var einnig rekið úr starfi en Ryan Mason mun stýra æfingu liðsins í dag.

Síðasti leikur Mourinho var gegn Everton á föstudag en þar skoraði Gylfi Þór Sigurðsson bæði mörk Everton í 2-2 jafntefli. Karl Sigurðsson, Baggalútur bendir á þetta og skrifar. „Gylfi kláraði Móra,“ skrifar Karl.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ólafur var rekinn í Danmörku í gær: „Þetta hefur allt farið niður á við“

Ólafur var rekinn í Danmörku í gær: „Þetta hefur allt farið niður á við“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ferguson skilur ekki hvers vegna Mourinho gerir þetta

Ferguson skilur ekki hvers vegna Mourinho gerir þetta
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kjartan Henry riftir í Danmörku og er á leið til Íslands

Kjartan Henry riftir í Danmörku og er á leið til Íslands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United vill ganga frá kaupum á Sancho á allra næstu vikum

United vill ganga frá kaupum á Sancho á allra næstu vikum
433Sport
Í gær

Pepsi-Max kvenna: Valur tapaði stigum gegn sprækum Þrótturum

Pepsi-Max kvenna: Valur tapaði stigum gegn sprækum Þrótturum
433Sport
Í gær

Fulham niður í Championship eftir tap gegn Burnley

Fulham niður í Championship eftir tap gegn Burnley
433Sport
Í gær

Ísak Bergmann og Ari sýna liðsfélaga sínum stuðning á fallegan hátt

Ísak Bergmann og Ari sýna liðsfélaga sínum stuðning á fallegan hátt
433Sport
Í gær

Spá því að svona endi enska úrvalsdeildin – Grátleg niðurstaða fyrir Liverpool

Spá því að svona endi enska úrvalsdeildin – Grátleg niðurstaða fyrir Liverpool