fbpx
Fimmtudagur 13.maí 2021
433Sport

Sjáðu hvað beið Mourinho þegar hann kom heim í dag

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 19. apríl 2021 19:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

José Mourinho, var í dag rekinn úr starfi knattspyrnustjóra hjá Tottenham Hotspur eftir magurt gengi undanfarið.

Fjölmiðlafárið vegna brottreksturs Mourinho hjá Tottenham er mikið enda er um að ræða einn líflegasta karakter knattspyrnuheimsins og einn sigursælasta knattspyrnustjóra sögunnar.

Mourinho fékk ekki frið frá fjölmiðlamönnum er hann var kominn heim til sín í Lundúnum eftir að hafa yfirgefið æfingasvæði Tottenham og birti því til sönnunar myndskeið á samfélagsmiðlinum Instagram.

„Þeir gefa mér ekki frið, ekki einu sinni Gary vinur minn sem er að trufla mig. Þetta er líf mitt,“ má heyra Mourinho segja í myndskeiðinu sem hann birti á Instagram.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jose Mourinho (@josemourinho)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er ástandið á Akureyri í dag – „Hversu mikið diss er þetta á Akureyrarbæ?“

Svona er ástandið á Akureyri í dag – „Hversu mikið diss er þetta á Akureyrarbæ?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Klopp skilur Solskjær vel og líkir þessu við glæp

Klopp skilur Solskjær vel og líkir þessu við glæp
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fimm kostir fyrir Ronaldo í sumar – Endurkoma í kortinu

Fimm kostir fyrir Ronaldo í sumar – Endurkoma í kortinu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir Guardiola betri en Ferguson – Tölfræðin sannar mál hans

Segir Guardiola betri en Ferguson – Tölfræðin sannar mál hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kjartan Henry mættur í KR – Gerði þriggja ára samning

Kjartan Henry mættur í KR – Gerði þriggja ára samning
433Sport
Í gær

Pep: „Þetta er mikilvægasti titillinn“

Pep: „Þetta er mikilvægasti titillinn“
433Sport
Í gær

Stórliðin halda áfram að tapa stigum á Spáni – Barcelona gerði jafntefli

Stórliðin halda áfram að tapa stigum á Spáni – Barcelona gerði jafntefli
433Sport
Í gær

Pepsi-Max kvenna: Sterkur útisigur Selfyssinga gegn Þór/KA

Pepsi-Max kvenna: Sterkur útisigur Selfyssinga gegn Þór/KA
433Sport
Í gær

Verður úrslitaleikur Meistaradeildarinnar í Portúgal?

Verður úrslitaleikur Meistaradeildarinnar í Portúgal?