fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
433Sport

Jafntefli niðurstaðan er Englandsmeistararnir heimsóttu Leeds United

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 19. apríl 2021 20:52

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds United og Liverpool mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en leikið var á Elland Road, heimavelli Leeds United í skugga mikillar umræðu um fyrirhugaða ofurdeild nokkurra af stærstu félagsliðum Evrópu.

Fyrsta mark leiksins leit dagsins ljós á 31. mínútu. Það skoraði Sadio Mané eftir stoðsendingu frá Trent Alexander-Arnold.

Þannig stóðu leikar allt þar til á 87. mínútu þegar að Llorente jafnaði metin fyrir Leeds með marki eftir stoðsendingu frá Jack Harrison.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum sem lauk með 1-1 jafntefli. Liverpool er eftir leikinn í 6. sæti deildarinnar með 53 stig. Leeds situr í 10. sæti með 46 stig.

Leeds United 1 – 1 Liverpool 
0-1 Sadio Mané (’31)
1-1 Llorente (’87)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Owen og Fabregas tókust á

Owen og Fabregas tókust á
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að það verði að taka sex stig af United eftir ákvörðun Solskjær í gær

Segir að það verði að taka sex stig af United eftir ákvörðun Solskjær í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stórliðin halda áfram að tapa stigum á Spáni – Barcelona gerði jafntefli

Stórliðin halda áfram að tapa stigum á Spáni – Barcelona gerði jafntefli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítalía: Öruggur sigur Napoli í Meistaradeildarbaráttunni

Ítalía: Öruggur sigur Napoli í Meistaradeildarbaráttunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney fannst hræðilegt að spila frammi hjá United

Rooney fannst hræðilegt að spila frammi hjá United
433Sport
Í gær

Haraldur um óvænta uppsögn Rúnars í Garðabænum – „Þessi tíðindi komu mjög illa við mig“

Haraldur um óvænta uppsögn Rúnars í Garðabænum – „Þessi tíðindi komu mjög illa við mig“
433Sport
Í gær

Ólafur var rekinn í Danmörku í gær: „Þetta hefur allt farið niður á við“

Ólafur var rekinn í Danmörku í gær: „Þetta hefur allt farið niður á við“
433Sport
Í gær

Börkur ræðir stöðuna – Enn í dag duga tekjur kvennamegin ekki upp í kostnað

Börkur ræðir stöðuna – Enn í dag duga tekjur kvennamegin ekki upp í kostnað
433Sport
Í gær

Kjartan Henry riftir í Danmörku og er á leið til Íslands

Kjartan Henry riftir í Danmörku og er á leið til Íslands