fbpx
Þriðjudagur 11.maí 2021
433Sport

Hefur þénað ótrúlegar upphæðir við það að vera rekinn – 3,5 milljarður í þetta skiptið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. apríl 2021 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham þarf að greiða Jose Mourinho rúma 3 milljarða fyrir að reka hann úr starfi, Mourinho var rekinn úr starfi Tottenham í morgun.

Mourinho átti rúm tvö ár eftir af samningi sínum við Tottenham og hefði átt að þéna 30 milljónir punda á þeim tíma.

Ensk blöð segja að Mourinho muni fá um 20 milljónir punda í sinn vasa frá Tottenham, eða 3,5 milljarða íslenskra króna.

Mourinho hefur verið afar sigursæll á ferli sínum en bankabók hans hefur haft það best þegar hann er rekinn, stórar eingreiðslur frá Real Madrid, Chelsea í tvígang, Manchester United og nú frá Tottenham.

Mourinho var rekinn úr starfi eftir slæmt gengi innan vallar en hann hafði verið í stríði við marga af betri leikmönnum félagsins síðustu vikur.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Cavani fann pennann og hefur framlengt við United

Cavani fann pennann og hefur framlengt við United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er Heimir Hallgrímsson að kveðja Katar?

Er Heimir Hallgrímsson að kveðja Katar?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lét mála mynd af sér og Ferguson á heimili sínu – Hafður að háð og spotti

Lét mála mynd af sér og Ferguson á heimili sínu – Hafður að háð og spotti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lið 2. umferðar í efstu deild karla – Fjölmennt frá Akureyri og Keflavík

Lið 2. umferðar í efstu deild karla – Fjölmennt frá Akureyri og Keflavík
433Sport
Í gær

Pepsi Max-deild karla: FH-ingar voru manni fleiri í 70 mínútur en tókst þó ekki að vinna Íslandsmeistaranna

Pepsi Max-deild karla: FH-ingar voru manni fleiri í 70 mínútur en tókst þó ekki að vinna Íslandsmeistaranna
433Sport
Í gær

Gylfi og Alexandra urðu foreldrar í vikunni – Stúlkan fékk nafnið Melrós Mía

Gylfi og Alexandra urðu foreldrar í vikunni – Stúlkan fékk nafnið Melrós Mía
433Sport
Í gær

Hjörtur vann toppslaginn – Samúel Kári á skotskónum

Hjörtur vann toppslaginn – Samúel Kári á skotskónum
433Sport
Í gær

Berglind og Anna féllu – Arna í sigurliði

Berglind og Anna féllu – Arna í sigurliði