fbpx
Fimmtudagur 13.maí 2021
433Sport

Hefur fengið 13,6 milljarða fyrir það eitt að missa vinnuna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. apríl 2021 13:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho fyrrum stjóri Tottenham hefur í heildina fengið 77,5 milljónir punda fyrir það að vera rekinn úr störfum síðustu ár. Chelsea hefur meðal annars rekið hann í tvígang.

Mourinho er sagður fá um 15 milljónir punda fyrir það að missa starfið hjá Tottenham.  Hann fékk 15 milljónir punda frá Manchester United árið 2018 þegar United ákvað að reka hann.

Chelsea borgaði honum 12,5 milljónir punda fyrir að reka hann árið 2015, árið 2013 komu 17 milljónir punda í vasa hann frá Real Madrid þegar hann var rekinn.

Sex árum áður eða árið 2007 hafði Chelsea borgað honum 18 milljónir punda fyrir það eitt að reka hann.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslendingar í útlöndum: Leikmenn í eldlínunni á Norðurlöndunum

Íslendingar í útlöndum: Leikmenn í eldlínunni á Norðurlöndunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pepsi Max-deild karla: Jafnt í Árbænum

Pepsi Max-deild karla: Jafnt í Árbænum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu atvikið á Dalvík í kvöld – ,,Þetta er líkamsárás“

Sjáðu atvikið á Dalvík í kvöld – ,,Þetta er líkamsárás“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona er ástandið á Akureyri í dag – „Hversu mikið diss er þetta á Akureyrarbæ?“

Svona er ástandið á Akureyri í dag – „Hversu mikið diss er þetta á Akureyrarbæ?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klopp skilur Solskjær vel og líkir þessu við glæp

Klopp skilur Solskjær vel og líkir þessu við glæp
433Sport
Í gær

Ákvörðun Van Dijk gleður stuðningsmenn Liverpool – Tekur enga sénsa

Ákvörðun Van Dijk gleður stuðningsmenn Liverpool – Tekur enga sénsa
433Sport
Í gær

Benedikt kafaði ofan í stóra málið í Garðabæ – „Óeðlileg afskipti, brengluð afskipti“

Benedikt kafaði ofan í stóra málið í Garðabæ – „Óeðlileg afskipti, brengluð afskipti“
433Sport
Í gær

Pep: „Þetta er mikilvægasti titillinn“

Pep: „Þetta er mikilvægasti titillinn“
433Sport
Í gær

Stórliðin halda áfram að tapa stigum á Spáni – Barcelona gerði jafntefli

Stórliðin halda áfram að tapa stigum á Spáni – Barcelona gerði jafntefli