fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Fagnar því að Jón Dagur hafi verið reiður í Danmörku um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. apríl 2021 15:00

Jón Dagur Þorsteinsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Dagur Þorsteinsson kantmaður AGF í Danmörku vakti athygli um helgina þegar hann rauk af velli þegar David Nielsen þjálfari tók hann af velli.

AGF gerði 2-2 jafntefli við Bröndby í deild þeirra bestu í Danmörku í gær, Jón Dagur var í byrjunarliði AGF en var kippt af velli eftir tæpa klukkustund.

Kantmaðurinn knái var verulega óhress með þá ákvörðun Nielsen og rauk beint inn í klefa, hefð er fyrir því að menn setjist á bekkinn og horfi á restina af leiknum.

„Það er frábært að leikmenn séu reiðir þegar ég kippi þeim af velli, það bara gæti ekki verið betra,“ sagði Nielsen að leik loknum.

„Ég tel að hann hafi verið reiður yfir skiptingunni, ég sé hann bara rjúka inn.“

Jón Dagur hefur verið viðloðandi íslenska A-landsliðið undanfarin misseri en margir spá því að hann fái stórt hlutverk á næstu mánuðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona er tölfræðin hjá Slot sem er sagður taka við Liverpool í sumar

Svona er tölfræðin hjá Slot sem er sagður taka við Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búist við að fjöldinn allur komi saman úr skápnum í næsta mánuði

Búist við að fjöldinn allur komi saman úr skápnum í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin
433Sport
Í gær

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Í gær

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði