fbpx
Fimmtudagur 13.maí 2021
433Sport

Leicester tryggði sér sæti í úrslitum FA bikarsins er 4000 áhorfendur fylgdust með

Helga Katrín Jónsdóttir
Sunnudaginn 18. apríl 2021 19:25

Kelechi Iheanacho fagnar hér marki sínu fyrir framan stuðningsmenn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester og Southampton mættust í undanúrslitaleik FA bikarsins í kvöld. Þar hafði Leicester betur og vann 1-0 sigur. Þetta þýðir að Leicester mætir Chelsea í úrslitum FA bikarsins 15. maí næstkomandi. 4000 áhorfendur voru leyfðir á leiknum sem er mikið gleðiefni.

Leikur Chelsea og Manchester City í gær og leikur Leicester og Southampton í dag voru mjög svipaðir að uppbyggingu og enduðu báðir með 1-0 sigri. Leikurinn var mjög taktískur og ljóst að hvorugt liðið vildi fá á sig mark.

Iheanacho braut ísinn fyrir Leicester snemma í seinni hálfleik eftir góðan undirbúning Vardy. Það virtist vanta allan sóknarhug í leikmenn Southampton en þeir voru aldrei líklegir til að jafna metin. Ekki komu fleiri mörk í leikinn og því hefur Leicester tryggt sér sæti í úrslitaleik elstu og virtustu.

Leicester 1 – 0 Southampton
1-0 Iheanacho (´55)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Klopp skilur Solskjær vel og líkir þessu við glæp

Klopp skilur Solskjær vel og líkir þessu við glæp
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veskið á lofti í Mosfellsbæ – Reyndur leikmaður með merkilegan feril skrifar undir

Veskið á lofti í Mosfellsbæ – Reyndur leikmaður með merkilegan feril skrifar undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir Guardiola betri en Ferguson – Tölfræðin sannar mál hans

Segir Guardiola betri en Ferguson – Tölfræðin sannar mál hans
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ákvörðun Van Dijk gleður stuðningsmenn Liverpool – Tekur enga sénsa

Ákvörðun Van Dijk gleður stuðningsmenn Liverpool – Tekur enga sénsa
433Sport
Í gær

Stórliðin halda áfram að tapa stigum á Spáni – Barcelona gerði jafntefli

Stórliðin halda áfram að tapa stigum á Spáni – Barcelona gerði jafntefli
433Sport
Í gær

Pepsi-Max kvenna: Markalaust á Samsungvellinum

Pepsi-Max kvenna: Markalaust á Samsungvellinum
433Sport
Í gær

Verður úrslitaleikur Meistaradeildarinnar í Portúgal?

Verður úrslitaleikur Meistaradeildarinnar í Portúgal?
433Sport
Í gær

Manchester City Englandsmeistari eftir tap Man. Utd gegn Leicester

Manchester City Englandsmeistari eftir tap Man. Utd gegn Leicester