fbpx
Fimmtudagur 13.maí 2021
433Sport

Jorginho lýsir hræðilegum aðstæðum í æsku

Helga Katrín Jónsdóttir
Sunnudaginn 18. apríl 2021 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorginho var í viðtali á dögunum hjá Daily Mail þar sem hann ræddi æskuna og drauminn um atvinnumennsku.

Ævintýrið hóft þegar Jorginho yfirgaf æskuheimilið og fór í fótbolta-akademíu í Brusque.

„Ég var þar í tvö ár og það var virkilega erfiður tími. Það voru 50 unglingar að æfa á morgnana og kvöldin og fóru í skóla á þess á milli. Þetta var ógeðslega erfitt. Þaðan sá ég leikmenn fara til Ítalíu og ég hélt að þetta væri tækifærið mitt,“ sagði Jorginho í viðtalinu.

„En þessi staður var ekki sá besti. Stundum þurftum við að borða sama matin þrjá daga í röð og á veturna var ekki heitt vatn í sturtunni. Einn dag kom mamma að heimsækja mig og sá hvað staðurinn var hræðilega skítugur. Hún sagði strax við mig: „Þú kemur með mér, náðu í dótið þitt og komum okkur.“

„En maður getur vanist öllu. Ég bjó þarna og þetta var eins og helvíti en ég var orðinn vanur því. Ég sagði við mömmu: „Mamma þetta er tækifærið mitt og ég ætla ekki að fara bara þó að baðherbergið sé skítugt.“

Þá sagði móðir mín: „Þú þarft ekki að lifa svona,“ en ég sagði við hana: „Ef þú neyðir mig til að hætta og ég verð ekki atvinnumaður þá mun ég kenna þér um að eilífu.“

Jorginho náði að lokum að uppfylla drauminn. Hann kom til Chelsea frá Napoli fyrir tæpum 3 árum síðan en vera hans hjá Chelsea hefur verið upp og niður.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

„Hann hefur örugglega hraunað yfir mig í sjónvarpinu“

„Hann hefur örugglega hraunað yfir mig í sjónvarpinu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu atvikið á Dalvík í kvöld – ,,Þetta er líkamsárás“

Sjáðu atvikið á Dalvík í kvöld – ,,Þetta er líkamsárás“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorvaldur fær sér reynslumikinn aðstoðarmann

Þorvaldur fær sér reynslumikinn aðstoðarmann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Klopp skilur Solskjær vel og líkir þessu við glæp

Klopp skilur Solskjær vel og líkir þessu við glæp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veskið á lofti í Mosfellsbæ – Reyndur leikmaður með merkilegan feril skrifar undir

Veskið á lofti í Mosfellsbæ – Reyndur leikmaður með merkilegan feril skrifar undir
433Sport
Í gær

Benedikt kafaði ofan í stóra málið í Garðabæ – „Óeðlileg afskipti, brengluð afskipti“

Benedikt kafaði ofan í stóra málið í Garðabæ – „Óeðlileg afskipti, brengluð afskipti“
433Sport
Í gær

Kjartan Henry mættur í KR – Gerði þriggja ára samning

Kjartan Henry mættur í KR – Gerði þriggja ára samning
433Sport
Í gær

Stórliðin halda áfram að tapa stigum á Spáni – Barcelona gerði jafntefli

Stórliðin halda áfram að tapa stigum á Spáni – Barcelona gerði jafntefli
433Sport
Í gær

Pepsi-Max kvenna: Markalaust á Samsungvellinum

Pepsi-Max kvenna: Markalaust á Samsungvellinum