fbpx
Fimmtudagur 13.maí 2021
433Sport

Samfélagsmiðlafyrirtækið sem Foden rak svarar fyrir sig

Helga Katrín Jónsdóttir
Laugardaginn 17. apríl 2021 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær komst það í fréttir að Phil Foden hefði rekið fyrirtækið Ten Toes Media úr starfi sínu sem almannatengill og umsjá um samfélagsmiðla hans vegna Twitter færslu á miðvikudag. Þá hafði lið hans, Manchester City, komist áfram í undarúrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem þeir mæta PSG. Rétt eftir leik birtist færsla á Twitter frá Foden þar sem stóð „Kylian Mbappe ertu klár?“. Þetta var kappinn alls ekki sáttur með og rak fyrirtækið úr þjónustu sinni segir í frétt Daily Mail.

Ten Toes Media hefur gefið út yfirlýsingu þar sem þeir segja að allt sem þeir setji á samfélagsmiðla fyrir leikmenn sé samþykkt af leikmanninum sjálfum eða teymi hans.

„Síðan að fyrirtækið var stofnað höfum við alltaf verið með ferli þar sem allar færslur eru samþykktar af talsmanni leikmannsins – án undantekninga.“

„Allar færslur hafa verið samþykktar – það hefur verið svoleiðis í 4 ár og er enn í dag. Við óskum Phil Foden hins besta í framtíðinni,“ segir í færslu frá fyrirtækinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aftur vann Arsenal gegn Chelsea

Aftur vann Arsenal gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pepsi Max-deild karla: Jafnt í Árbænum

Pepsi Max-deild karla: Jafnt í Árbænum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líkurnar á því að úrslitaleikurinn fari fram í Portúgal aukast

Líkurnar á því að úrslitaleikurinn fari fram í Portúgal aukast
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er ástandið á Akureyri í dag – „Hversu mikið diss er þetta á Akureyrarbæ?“

Svona er ástandið á Akureyri í dag – „Hversu mikið diss er þetta á Akureyrarbæ?“