fbpx
Fimmtudagur 13.maí 2021
433Sport

Pogba: „Bruno kann ekki að verjast“

Helga Katrín Jónsdóttir
Laugardaginn 17. apríl 2021 19:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba hefur hrósað liðsfélaga sínum, Bruno Fernandes, fyrir að geta nánast gert allt inni á vellinum nema varist.

„Bruno skilur leikinn, hreyfingar inni á velinum og gefur góðar sendingar. Þá getur hann skorað mörk líka! Hann er úti um allt og getur gert allt – nema að verjast,“ sagði Pogba við MUTV eftir leik gegn Granada í vikunni.

„Það er alltaf gaman að spila með honum, ég tengi vel við hann. Hann tengir líka við mig og getum við auðveldlega skipt um stöður. Hann hentar liðinu vel og er mjög góður í hóp.“

Pogba hefur skorað tvisvar og gefið þrjár stoðsendingar síðan hann sneri aftur eftir meiðsli aftan í læri um miðjan mars. Þeir félagar hafa myndað ansi sterkt sóknarpar.

Næsti leikur Manchester United er gegn Burnley á morgun klukkan 15:00

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

„Hann hefur örugglega hraunað yfir mig í sjónvarpinu“

„Hann hefur örugglega hraunað yfir mig í sjónvarpinu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu atvikið á Dalvík í kvöld – ,,Þetta er líkamsárás“

Sjáðu atvikið á Dalvík í kvöld – ,,Þetta er líkamsárás“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorvaldur fær sér reynslumikinn aðstoðarmann

Þorvaldur fær sér reynslumikinn aðstoðarmann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klopp skilur Solskjær vel og líkir þessu við glæp

Klopp skilur Solskjær vel og líkir þessu við glæp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veskið á lofti í Mosfellsbæ – Reyndur leikmaður með merkilegan feril skrifar undir

Veskið á lofti í Mosfellsbæ – Reyndur leikmaður með merkilegan feril skrifar undir
433Sport
Í gær

Benedikt kafaði ofan í stóra málið í Garðabæ – „Óeðlileg afskipti, brengluð afskipti“

Benedikt kafaði ofan í stóra málið í Garðabæ – „Óeðlileg afskipti, brengluð afskipti“
433Sport
Í gær

Kjartan Henry mættur í KR – Gerði þriggja ára samning

Kjartan Henry mættur í KR – Gerði þriggja ára samning
433Sport
Í gær

Stórliðin halda áfram að tapa stigum á Spáni – Barcelona gerði jafntefli

Stórliðin halda áfram að tapa stigum á Spáni – Barcelona gerði jafntefli
433Sport
Í gær

Pepsi-Max kvenna: Markalaust á Samsungvellinum

Pepsi-Max kvenna: Markalaust á Samsungvellinum