fbpx
Fimmtudagur 13.maí 2021
433Sport

Hver er heitasti leikmaður enska boltans?

Helga Katrín Jónsdóttir
Laugardaginn 17. apríl 2021 20:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enski boltinn stendur alltaf fyrir sínu og þetta tímabil er engin undantekning. WhoScored hafa tekið saman þá leikmenn sem hafa verið að standa sig best í síðustu sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni.

Harry Kane trónir á toppnum en hann hefur verið í frábæru formi undanfarið og hefur skorað fjögur mörk í síðustu þremur leikjum. Jesse Lingard sem hefur gengið í gegnum endurnýjun lífdaga frá því hann kom til West Ham er í 2. sæti listans. Trent-Alexander Arnold kemst á tíu manna listann eftir flottar frammistöður í síðustu leikjum. Hann hefur stigið hressilega upp eftir að hafa ekki verið valinn í enska landsliðshópinn.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslendingar í útlöndum: Leikmenn í eldlínunni á Norðurlöndunum

Íslendingar í útlöndum: Leikmenn í eldlínunni á Norðurlöndunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pepsi Max-deild karla: Jafnt í Árbænum

Pepsi Max-deild karla: Jafnt í Árbænum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu atvikið á Dalvík í kvöld – ,,Þetta er líkamsárás“

Sjáðu atvikið á Dalvík í kvöld – ,,Þetta er líkamsárás“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona er ástandið á Akureyri í dag – „Hversu mikið diss er þetta á Akureyrarbæ?“

Svona er ástandið á Akureyri í dag – „Hversu mikið diss er þetta á Akureyrarbæ?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klopp skilur Solskjær vel og líkir þessu við glæp

Klopp skilur Solskjær vel og líkir þessu við glæp
433Sport
Í gær

Ákvörðun Van Dijk gleður stuðningsmenn Liverpool – Tekur enga sénsa

Ákvörðun Van Dijk gleður stuðningsmenn Liverpool – Tekur enga sénsa
433Sport
Í gær

Benedikt kafaði ofan í stóra málið í Garðabæ – „Óeðlileg afskipti, brengluð afskipti“

Benedikt kafaði ofan í stóra málið í Garðabæ – „Óeðlileg afskipti, brengluð afskipti“
433Sport
Í gær

Pep: „Þetta er mikilvægasti titillinn“

Pep: „Þetta er mikilvægasti titillinn“
433Sport
Í gær

Stórliðin halda áfram að tapa stigum á Spáni – Barcelona gerði jafntefli

Stórliðin halda áfram að tapa stigum á Spáni – Barcelona gerði jafntefli