fbpx
Föstudagur 07.maí 2021
433Sport

Ronaldo birti mynd af sér berum að ofan til að sanna að allt sé í toppstandi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. apríl 2021 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo leikmaður Juventus veit að hann er í góðu formi og finnst ekkert leiðinlegt að birta myndir af sér berum að ofan.

Ronaldo birti í gær mynd á Instagram þar sem hann er í gufu, þessi magnaði knattspyrnumaður vildi að sjálfsögðu sína magavöðva sína.

Ronaldo hefur meðvitað létt sig síðustu ár til þess að halda sér á toppnum í boltanum, það sést greinilega á myndinni að hann er ekki jafn þrekinn og áður.

Ronaldo er hins vegar í frábæru formi og eins og myndin hér að neðan sannar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er þetta ástæðan fyrir óvæntri uppsögn Rúnars? – „Hart hjá Rúnari að segja fuck you og ég er farinn“

Er þetta ástæðan fyrir óvæntri uppsögn Rúnars? – „Hart hjá Rúnari að segja fuck you og ég er farinn“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gjörsamlega sturlaðist við þetta í gær – Öskraði í mínútu og sparkaði í fötu fulla af ísmolum

Gjörsamlega sturlaðist við þetta í gær – Öskraði í mínútu og sparkaði í fötu fulla af ísmolum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Verður hann rekinn?
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Afleit tölfræði sem Tuchel vill snúa við gegn Guardiola

Meistaradeild Evrópu: Afleit tölfræði sem Tuchel vill snúa við gegn Guardiola
433Sport
Í gær

Segir að Arteta verði að vinna Evrópudeildina ætli hann sér að starfa áfram hjá Arsenal

Segir að Arteta verði að vinna Evrópudeildina ætli hann sér að starfa áfram hjá Arsenal