fbpx
Laugardagur 08.maí 2021
433Sport

Höfðinginn valdi þá fimm bestu á Íslandi – „Ha?“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. apríl 2021 13:00

Fréttablaðið / Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var stuð og stemming í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag þegar Kristján Óli Sigurðsson sérfræðingur þáttarins valdi fimm bestu markmennina í efstu deild karla á Íslandi. Stjórnandinn og markvörðurinn fyrrverandi, Hjörvar Hafliðason var ekki sammála öllu.

„Ha? Má ég sjá, getur þú látið hann míga í þetta fyrir mig?,“ sagði Hjörvar Hafliðason þegar Kristján hóf að telja upp fimm bestu markverðina að sínu mati, þar má finna Kristijan Jajalo markvörð KA í fimmta sætinu.

Kristján fór svo yfir lista sinn sem er ansi áhugaverður en efsta deild karla á Íslandi hefst eftir sléttar tvær vikur.


5 – Kristijan Jajalo (KA)

Mynd/Helgi Viðar

4 – Anton Ari Einarsson (Breiðablik)

3 – Ingvar Jónsson (Víkingur)

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

2 – Haraldur Björnsson (Stjarnan)

. Mynd: Valli.

1 – Hannes Þór Halldórsson (Valur)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er þetta ástæðan fyrir óvæntri uppsögn Rúnars? – „Hart hjá Rúnari að segja fuck you og ég er farinn“

Er þetta ástæðan fyrir óvæntri uppsögn Rúnars? – „Hart hjá Rúnari að segja fuck you og ég er farinn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gjörsamlega sturlaðist við þetta í gær – Öskraði í mínútu og sparkaði í fötu fulla af ísmolum

Gjörsamlega sturlaðist við þetta í gær – Öskraði í mínútu og sparkaði í fötu fulla af ísmolum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Verður hann rekinn?
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Afleit tölfræði sem Tuchel vill snúa við gegn Guardiola

Meistaradeild Evrópu: Afleit tölfræði sem Tuchel vill snúa við gegn Guardiola
433Sport
Í gær

Segir að Arteta verði að vinna Evrópudeildina ætli hann sér að starfa áfram hjá Arsenal

Segir að Arteta verði að vinna Evrópudeildina ætli hann sér að starfa áfram hjá Arsenal