fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
433Sport

Esbjerg steinlá – Guðlaugur Victor lék í jafntefli

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 16. apríl 2021 18:31

Guðlaugur Victor í leik með íslenska landsliðinu. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingalið Esbjerg steinlá í næstefstu deild Danmerkur í dag. Darmstadt, lið Guðlaugs Victor Pálssonar, gerði þá jafntefli í Þýskalandi.

Esbjerg, undir stjórn Ólafs Kristjánsson, tapaði 4-0 gegn Viborg. Leikurinn var liður í efri hluta (e. Promotion Group) deildarinnar sem skipt var í tvennt nýlega. Þar keppa sex efstu lið næstefstu deildar um tvö sæti í efstu deild. Esbjerg er í þriðja sæti, 1 stigi á eftir Silkeborg. Ólafur og lærisveinar eiga sjö leiki eftir en Silkeborg átta.

Andri Rúnar Bjarnason sat allan tímann á varamannabekk Esbjerg í dag. Kjartan Henry Finnbogason er einnig á mála hjá félaginu en er meiddur.

Guðlaugur Victor Pálsson lék þá allan leikinn á miðjunni hjá Darmstadt í 2-2 jafntefli gegn Greuther Furth. Liðin leika í Bundersliga 2, næstefstu deild Þýska boltans.

Darmstadt er í 12.sæti af 18 liðum í deildinni, 10 stigum fyrir ofan fallsvæðið.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ólafur var rekinn í Danmörku í gær: „Þetta hefur allt farið niður á við“

Ólafur var rekinn í Danmörku í gær: „Þetta hefur allt farið niður á við“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ferguson skilur ekki hvers vegna Mourinho gerir þetta

Ferguson skilur ekki hvers vegna Mourinho gerir þetta
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kjartan Henry riftir í Danmörku og er á leið til Íslands

Kjartan Henry riftir í Danmörku og er á leið til Íslands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United vill ganga frá kaupum á Sancho á allra næstu vikum

United vill ganga frá kaupum á Sancho á allra næstu vikum
433Sport
Í gær

Pepsi-Max kvenna: Valur tapaði stigum gegn sprækum Þrótturum

Pepsi-Max kvenna: Valur tapaði stigum gegn sprækum Þrótturum
433Sport
Í gær

Fulham niður í Championship eftir tap gegn Burnley

Fulham niður í Championship eftir tap gegn Burnley
433Sport
Í gær

Ísak Bergmann og Ari sýna liðsfélaga sínum stuðning á fallegan hátt

Ísak Bergmann og Ari sýna liðsfélaga sínum stuðning á fallegan hátt
433Sport
Í gær

Spá því að svona endi enska úrvalsdeildin – Grátleg niðurstaða fyrir Liverpool

Spá því að svona endi enska úrvalsdeildin – Grátleg niðurstaða fyrir Liverpool