fbpx
Fimmtudagur 13.maí 2021
433Sport

Aguero óleikfær um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. apríl 2021 17:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kun Aguero framherji Manchester City er óleikfær um helgina þegar lið hans mætir Chelsea í undanúrslitum enska bikarsins.

Aguero er á förum frá City eftir tímabilið en hann hefur misst út mikið á þessu tímabili vegna meiðsla, félagið vildi ekki framlengja samning hans.

Aguero er sagður hafa áhuga á því að spila áfram á Englandi og hefur verið sterklega orðaður við Chelsea. Liðin mætast á Wembley á morgun.

Aguero er að glíma við vöðvameiðsli en framherjinn frá Argentínu er markahæsti leikmaður í sögu Manchester City.

„Hann er ekki klár í slaginn,“ sagði Pep Guardiola um framherja sinn en líklegt er að Gabriel Jesus verði fremsti maður liðsins á morgun.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

„Hann hefur örugglega hraunað yfir mig í sjónvarpinu“

„Hann hefur örugglega hraunað yfir mig í sjónvarpinu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu atvikið á Dalvík í kvöld – ,,Þetta er líkamsárás“

Sjáðu atvikið á Dalvík í kvöld – ,,Þetta er líkamsárás“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorvaldur fær sér reynslumikinn aðstoðarmann

Þorvaldur fær sér reynslumikinn aðstoðarmann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klopp skilur Solskjær vel og líkir þessu við glæp

Klopp skilur Solskjær vel og líkir þessu við glæp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veskið á lofti í Mosfellsbæ – Reyndur leikmaður með merkilegan feril skrifar undir

Veskið á lofti í Mosfellsbæ – Reyndur leikmaður með merkilegan feril skrifar undir
433Sport
Í gær

Benedikt kafaði ofan í stóra málið í Garðabæ – „Óeðlileg afskipti, brengluð afskipti“

Benedikt kafaði ofan í stóra málið í Garðabæ – „Óeðlileg afskipti, brengluð afskipti“
433Sport
Í gær

Kjartan Henry mættur í KR – Gerði þriggja ára samning

Kjartan Henry mættur í KR – Gerði þriggja ára samning
433Sport
Í gær

Stórliðin halda áfram að tapa stigum á Spáni – Barcelona gerði jafntefli

Stórliðin halda áfram að tapa stigum á Spáni – Barcelona gerði jafntefli
433Sport
Í gær

Pepsi-Max kvenna: Markalaust á Samsungvellinum

Pepsi-Max kvenna: Markalaust á Samsungvellinum