fbpx
Laugardagur 08.maí 2021
433Sport

Velta því fyrir sér hvort Gylfi Þór fái aukna samkeppni í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. apríl 2021 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton gæti farið í viðskipti við Juventus í sumar en ítalska félagið vill fá Moise Kean aftur frá enska félaginu. Kean hefur heillað í vetur en hann hefur verið á láni hjá PSG og slegið í gegn.

Þessi ungi ítalski framherji fann sig ekki hjá Everton en Juventus telur að hann sé nú klár í slaginn að leiða framlínu liðsins.

Ítalskir miðlar segja að Everton vilji um 40 milljónir punda fyrir Kean í sumar en Juventus gæti boðið þeim tvo leikmenn fyrir Kean.

Carlo Ancelotti vill styrkja allar línur í sumar og er Juventus tilbúið að bjóða þeim varnar og miðjumann, um er að ræða þá Adrien Rabiot og Merih Demiral.

Rabiot er öflugur franskur miðjumaður sem gæti veitt Gylfa Þór Sigurðssyni aukna samkeppni. Svona spá blaðamenn á Englandi því að lið Everton verði ef þessir tveir koma frá Juventus.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Telur að Sancho gæti þurft að verma varamannabekkinn hjá Liverpool

Telur að Sancho gæti þurft að verma varamannabekkinn hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tölfræði Gareth Bale kemur öllum á óvart

Tölfræði Gareth Bale kemur öllum á óvart
433Sport
Í gær

Lengjudeild kvenna: Haukar unnu nágrannaslaginn – Markaregn á örfáum mínútum í Víkinni

Lengjudeild kvenna: Haukar unnu nágrannaslaginn – Markaregn á örfáum mínútum í Víkinni
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Hógvær Kante stal senunni eftir stórleik gærkvöldsins

Sjáðu myndbandið: Hógvær Kante stal senunni eftir stórleik gærkvöldsins