fbpx
Föstudagur 07.maí 2021
433Sport

Lögreglan rannsakar athæfi leikmanns Dortmund – Læsti kærustu sína inni og hélt henni nauðugri

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 15. apríl 2021 20:01

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska lögreglan hefur hafið rannsókn á athæfi Youssoufa Moukoko, leikmanni Dortmund eftir að hann var sakaður um að hafa læst kærustu sína inn í íbúð sinni gegn hennar vilja.

Moukoko, sem er 16 ára gamall, á að hafa átt í miklum deilum við kærustu sína sem endaði síðan með því að hann læsti hana inni og hélt á æfingu með Dortmund.

Samkvæmt heimildum La Gazetta dello Sport, á kærasta Moukoko að hafa hringt í lögregluna sem mætti og hleypti henni út úr íbúðinni.

Þýska lögreglan hefur ákveðið að hefja rannsókn á atvikinu.

Moukoko er talinn vera mikið efni í knattspyrnuheiminum en hann er yngsti leikmaðurinn í sögu Dortmund til að spila leik í þýsku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rakst á Rúnar í dag eftir óvænta uppsögn hans – „Þetta er kleinuhringja stjórnun í Garðabænum“

Rakst á Rúnar í dag eftir óvænta uppsögn hans – „Þetta er kleinuhringja stjórnun í Garðabænum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafa skellt þessum verðmiða á Haaland í sumar

Hafa skellt þessum verðmiða á Haaland í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Verður hann rekinn?

Verður hann rekinn?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lengjudeild kvenna: Haukar unnu nágrannaslaginn – Markaregn á örfáum mínútum í Víkinni

Lengjudeild kvenna: Haukar unnu nágrannaslaginn – Markaregn á örfáum mínútum í Víkinni
433Sport
Í gær

Opnar sig um erfið veikindi – „Erfitt fyrir fjölskyldu mína að sjá mig svona“

Opnar sig um erfið veikindi – „Erfitt fyrir fjölskyldu mína að sjá mig svona“
433Sport
Í gær

Tottenham opnar samtalið við manninn sem Chelsea rak úr starfi

Tottenham opnar samtalið við manninn sem Chelsea rak úr starfi
433Sport
Í gær

Myndband af íslenska landsliðsmanninum í rifrildi vekur heimsathygli – F-orðið notað óspart

Myndband af íslenska landsliðsmanninum í rifrildi vekur heimsathygli – F-orðið notað óspart
433Sport
Í gær

Sækir son sinn í liðið hans Beckham

Sækir son sinn í liðið hans Beckham