fbpx
Laugardagur 08.maí 2021
433Sport

Íslandsvinurinn gjörsamlega brjálaður eftir Twitter færsluna í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. apríl 2021 09:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Foden var gjörsamlega brjálaður þegar hann kíkti á síma sinn eftir góðan sigur á Borussia Dortmund í gær. Foden skoraði sigurmark City í 1-2 sigri á Borussia Dortmund, City er komið í undanúrslit.

Liðið mætir þar PSG en stuttu eftir leik kom Twitter færsla frá Foden. „Kylian Mbappe ertu klár?,“ stóð í færslunni en Mbappe er hættulegasti leikmaður PSG.

Foden setti færsluna ekki sjálfur inn heldur fyrirtæki sem hann notar sem stýrir samfélagsmiðlum sínum, hann var verulega ósáttur með þessa færslu.

Hann taldi færsluna ekki við hæfi og að þetta væri aðeins gert til þess að espa upp PSG og Mbappe.

Gary Neville hefur gagnrýnt leikmenn sem flestir nota svona fyrirtæki fyrir samfélagsmiðla sína, þetta sé ópersónulegt. Hann gerði það aftur í morgun eftir færsluna frá Foden sem var eytt.

„Ég nefndi þetta fyrir nokkrum vikum um að leikmenn væru að láta fyrirtæki stjórna samfélagsmiðlum sínum. Gerið þetta sjálfir drengir, þetta er ykkar rödd en ekki annara,“ sagði Neville.

Foden varð að Íslandsvini síðasta haust þegar hann var rekinn úr verkefni enska landsliðsins, hann og Mason Greenwood gerðust þá sekir um sóttvarnarbrot.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er þetta ástæðan fyrir óvæntri uppsögn Rúnars? – „Hart hjá Rúnari að segja fuck you og ég er farinn“

Er þetta ástæðan fyrir óvæntri uppsögn Rúnars? – „Hart hjá Rúnari að segja fuck you og ég er farinn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gjörsamlega sturlaðist við þetta í gær – Öskraði í mínútu og sparkaði í fötu fulla af ísmolum

Gjörsamlega sturlaðist við þetta í gær – Öskraði í mínútu og sparkaði í fötu fulla af ísmolum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Verður hann rekinn?
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Afleit tölfræði sem Tuchel vill snúa við gegn Guardiola

Meistaradeild Evrópu: Afleit tölfræði sem Tuchel vill snúa við gegn Guardiola
433Sport
Í gær

Segir að Arteta verði að vinna Evrópudeildina ætli hann sér að starfa áfram hjá Arsenal

Segir að Arteta verði að vinna Evrópudeildina ætli hann sér að starfa áfram hjá Arsenal