fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
433Sport

Leikur Manchester United og Tottenham var ritskoðaður í yfir eitthundrað skipti vegna kvenkyns aðstoðardómara í stuttbuxum

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 14. apríl 2021 18:30

Sian Massey-Ellis / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur Manchester United og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi, var ritskoðaður í yfir eitthundrað skipti í Íran. Ástæðan fyrir ritskoðuninni er sú að kvenkyns aðstoðardómarinn Sian Massey-Ellis sást í stuttbuxum á meðan að leiknum stóð.

Í hvert skipti sem að Massey-Ellis var í nærmynd í sjónvarpsútsendingunni, var skipt yfir í yfirlitsmynd af knattspyrnuvelli. Þetta er það sem sjónvarpsáhorfendur í Englandi sáu:

En þetta er það sem sjónvarpsáhorfendur í Íran sáu:

Slíkar aðgerðir á vegum stjórnvalda í Íran eru ekki fátíðar og íranskur aðgerðahópur sem talar gegn aðgerðum stjórnvalda Íran hvað ritskoðun varðar biður fólk um að yfirfæra þetta ekki á alla írönsku þjóðina.

„Ritskoðun er í DNA íranskra stjórnvalda. Þetta ætti ekki að normalísera. Þetta er ekki okkar menning. Þetta er hugmyndafræði kúgandi stjórnar,“ stóð meðal annars í yfirlýsingu frá aðgerðahópnum.

 

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ólafur var rekinn í Danmörku í gær: „Þetta hefur allt farið niður á við“

Ólafur var rekinn í Danmörku í gær: „Þetta hefur allt farið niður á við“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ferguson skilur ekki hvers vegna Mourinho gerir þetta

Ferguson skilur ekki hvers vegna Mourinho gerir þetta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kjartan Henry riftir í Danmörku og er á leið til Íslands

Kjartan Henry riftir í Danmörku og er á leið til Íslands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United vill ganga frá kaupum á Sancho á allra næstu vikum

United vill ganga frá kaupum á Sancho á allra næstu vikum
433Sport
Í gær

Pepsi-Max kvenna: Valur tapaði stigum gegn sprækum Þrótturum

Pepsi-Max kvenna: Valur tapaði stigum gegn sprækum Þrótturum
433Sport
Í gær

Fulham niður í Championship eftir tap gegn Burnley

Fulham niður í Championship eftir tap gegn Burnley
433Sport
Í gær

Ísak Bergmann og Ari sýna liðsfélaga sínum stuðning á fallegan hátt

Ísak Bergmann og Ari sýna liðsfélaga sínum stuðning á fallegan hátt
433Sport
Í gær

Spá því að svona endi enska úrvalsdeildin – Grátleg niðurstaða fyrir Liverpool

Spá því að svona endi enska úrvalsdeildin – Grátleg niðurstaða fyrir Liverpool