fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
433Sport

Lið helgarinnar í enska – Mörk út um allan völl

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. apríl 2021 12:00

Trent fagnar innilega. Mynd/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var líf og fjör í enska boltanum um liðna helgi, Liverpool virðist vera að finna taktinn í deildinni og vann góðan sigur á Aston Villa á heimavelli.

Chelsea og West Ham sem eru að berjast um Meistaradeildarsæti við Liverpool unnu einnig góða sigra, West Ham lék sér að Leicester sem situr í þriðja sæti deildarinnar.

Líklegt er að þessi fjögur lið muni berjast allt til loka tímabilsins um tvö laus sæti í deild þeirra bestu.

Manchester United vann góðan 1-3 útisigur á Tottenham og er komið með annan fótinn inn í Meistaradeildina að ári.

Lið helgarinnar í enska frá BBC er hér að neða.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ólafur var rekinn í Danmörku í gær: „Þetta hefur allt farið niður á við“

Ólafur var rekinn í Danmörku í gær: „Þetta hefur allt farið niður á við“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ferguson skilur ekki hvers vegna Mourinho gerir þetta

Ferguson skilur ekki hvers vegna Mourinho gerir þetta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kjartan Henry riftir í Danmörku og er á leið til Íslands

Kjartan Henry riftir í Danmörku og er á leið til Íslands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United vill ganga frá kaupum á Sancho á allra næstu vikum

United vill ganga frá kaupum á Sancho á allra næstu vikum
433Sport
Í gær

Pepsi-Max kvenna: Valur tapaði stigum gegn sprækum Þrótturum

Pepsi-Max kvenna: Valur tapaði stigum gegn sprækum Þrótturum
433Sport
Í gær

Fulham niður í Championship eftir tap gegn Burnley

Fulham niður í Championship eftir tap gegn Burnley
433Sport
Í gær

Ísak Bergmann og Ari sýna liðsfélaga sínum stuðning á fallegan hátt

Ísak Bergmann og Ari sýna liðsfélaga sínum stuðning á fallegan hátt
433Sport
Í gær

Spá því að svona endi enska úrvalsdeildin – Grátleg niðurstaða fyrir Liverpool

Spá því að svona endi enska úrvalsdeildin – Grátleg niðurstaða fyrir Liverpool