fbpx
Laugardagur 08.maí 2021
433Sport

Áhorfendur leyfðir á íþróttaleikjum – 100 manns mega mæta

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 13. apríl 2021 18:17

©Anton Brink 2020

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, tilkynnti í dag tilslakanir á samkomutakmörkunum sem höfðu verið settar á vegna Covid-19 faraldursins.

Íþróttaæfingar og -keppnir barna og fullorðinna voru leyfðar aftur en ekkert var tekið fram um það hvort áhorfendur mættu mæta á kappleiki.

Sú breyting hefur verið gerð í dag á þeim tilslökunum sem voru kynntar um hádegisbilið að 100 áhorfendur megi mæta á kappleiki að því gefnu að þeir séu skráðir í sæti. Hámarksfjöldi fullorðinna í hópi áhorfenda verður 50 manns.

Úr reglugerðinni:

  • Íþróttaæfingar og -keppnir barna og fullorðinna með og án snertinga í öllum íþróttum heimilar með allt að 100 áhorfendum sem skulu skráðir í sæti. Hámarksfjöldi fullorðinna verður 50 manns en fjöldi barna fer eftir sömu takmörkunum og í skólastarfi.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telur að Sancho gæti þurft að verma varamannabekkinn hjá Liverpool

Telur að Sancho gæti þurft að verma varamannabekkinn hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tölfræði Gareth Bale kemur öllum á óvart

Tölfræði Gareth Bale kemur öllum á óvart
433Sport
Í gær

Biðst afsökunar á brosinu sem gerði alla brjálaða

Biðst afsökunar á brosinu sem gerði alla brjálaða
433Sport
Í gær

Rakst á Rúnar í dag eftir óvænta uppsögn hans – „Þetta er kleinuhringja stjórnun í Garðabænum“

Rakst á Rúnar í dag eftir óvænta uppsögn hans – „Þetta er kleinuhringja stjórnun í Garðabænum“
433Sport
Í gær

Lengjudeild kvenna: Haukar unnu nágrannaslaginn – Markaregn á örfáum mínútum í Víkinni

Lengjudeild kvenna: Haukar unnu nágrannaslaginn – Markaregn á örfáum mínútum í Víkinni
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Hógvær Kante stal senunni eftir stórleik gærkvöldsins

Sjáðu myndbandið: Hógvær Kante stal senunni eftir stórleik gærkvöldsins
433Sport
Í gær

Segir að Arteta verði að vinna Evrópudeildina ætli hann sér að starfa áfram hjá Arsenal

Segir að Arteta verði að vinna Evrópudeildina ætli hann sér að starfa áfram hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Opnar sig um erfið veikindi – „Erfitt fyrir fjölskyldu mína að sjá mig svona“

Opnar sig um erfið veikindi – „Erfitt fyrir fjölskyldu mína að sjá mig svona“