fbpx
Fimmtudagur 13.maí 2021
433Sport

Hagnaður í Eyjum og mikið eigið fé – Lítill launakostnaður vekur athygli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. apríl 2021 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hagnaður Knattspyrnudeildar ÍBV á árinu 2020 nam kr. 1.393.051, þetta kemur fram í reikningi félagsins sem er opinber.

Samkvæmt efnahagsreikningi nema eignir félagsins kr. 131.674.616, bókfært eigið fé í árslok er kr. 63.292.076 og er eiginfjárhlutfall félagsins 48%.

Skuldir félagsins eru hins vegar rúmar 68 milljónir króna en þær er undir liðnum skuldir tengda aðila. Skuldin er við ÍBV íþróttafélag.

Mynd/ÍBV

Laun og launatengd gjöld ÍBV voru aðeins 37 milljónir króna en um er að ræða karlalið félagsins, ÍBV lék í Lengjudeild karla í karlaflokki. Liðið þótti vel mannað og ansi dýrt í rekstri, svo virðist hins vegar ekki vera.

ÍBV er aftur í Lengjudeild karla í sumar og hefur miklu verið tjaldað til, til þess að koma liðinu upp um deild.

Ársreikning ÍBV má sjá hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorvaldur fær sér reynslumikinn aðstoðarmann

Þorvaldur fær sér reynslumikinn aðstoðarmann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pepsi Max-deild karla: KA með öruggan sigur á Dalvík – Aftur skoruðu þeir þrjú

Pepsi Max-deild karla: KA með öruggan sigur á Dalvík – Aftur skoruðu þeir þrjú
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Veskið á lofti í Mosfellsbæ – Reyndur leikmaður með merkilegan feril skrifar undir

Veskið á lofti í Mosfellsbæ – Reyndur leikmaður með merkilegan feril skrifar undir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Benedikt skoðar krísuna í Kópavogi og stöðu dómara – „Djöfull ertu heimskur“

Benedikt skoðar krísuna í Kópavogi og stöðu dómara – „Djöfull ertu heimskur“
433Sport
Í gær

Kjartan Henry mættur í KR – Gerði þriggja ára samning

Kjartan Henry mættur í KR – Gerði þriggja ára samning
433Sport
Í gær

Úrið sem allir voru að ræða um í gær er ekki frá Apple

Úrið sem allir voru að ræða um í gær er ekki frá Apple
433Sport
Í gær

Pepsi-Max kvenna: Markalaust á Samsungvellinum

Pepsi-Max kvenna: Markalaust á Samsungvellinum
433Sport
Í gær

Öruggur sigur Southampton gegn Crystal Palace

Öruggur sigur Southampton gegn Crystal Palace