fbpx
Laugardagur 08.maí 2021
433Sport

Tap í fyrsta deildarleik Valgeirs með Hacken

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 11. apríl 2021 14:54

Valgeir í leik með íslenska u-21 árs landsliðinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halmstad tók á móti Hacken í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Leiknum lauk með 1-0 sigri Halmstad en leikið var á Örjans Vall, heimavelli liðsins.

Valgeir Lunddal, var í byrjunarliði Hacken í leiknum og spilaði sinn fyrsta deildarleik fyrir liðið en Valgeir gekk til liðs við Hacken undir lok síðasta árs.

Eina mark leiksins kom á 84. mínútu, það skoraði Mikel Boman eftir stoðsendingu frá Thomas Boakye.

Valgeir lék allan leikinn í liði Hacken sem byrjar tímabilið á tapi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er þetta ástæðan fyrir óvæntri uppsögn Rúnars? – „Hart hjá Rúnari að segja fuck you og ég er farinn“

Er þetta ástæðan fyrir óvæntri uppsögn Rúnars? – „Hart hjá Rúnari að segja fuck you og ég er farinn“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gjörsamlega sturlaðist við þetta í gær – Öskraði í mínútu og sparkaði í fötu fulla af ísmolum

Gjörsamlega sturlaðist við þetta í gær – Öskraði í mínútu og sparkaði í fötu fulla af ísmolum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Verður hann rekinn?
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Afleit tölfræði sem Tuchel vill snúa við gegn Guardiola

Meistaradeild Evrópu: Afleit tölfræði sem Tuchel vill snúa við gegn Guardiola
433Sport
Í gær

Segir að Arteta verði að vinna Evrópudeildina ætli hann sér að starfa áfram hjá Arsenal

Segir að Arteta verði að vinna Evrópudeildina ætli hann sér að starfa áfram hjá Arsenal