fbpx
Föstudagur 14.maí 2021
433Sport

Sneri aftur á knattspyrnuvöllinn eftir langvinn meiðsli – Íhugaði að leggja skóna á hilluna

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 11. apríl 2021 16:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arjen Robben, sneri aftur á knattspyrnuvöllinn í dag með liði sínu Groningen. Langvinn meiðsli höfðu haldið hinum 37 ára gamla kantmanni frá knattspyrnuvellinum síðan í október.

Robben kom inn á 78. mínútu í 2-0 tapi Groningen gegn Herenveen.

Robben hafði verið að glíma við meiðsli í kálfa, meiðsli sem að hans sögn voru nánast búinn að ýta honum í þá átt að leggja knattspyrnuskóna á hilluna.

Robben á að baki farsælan feril með liðum á borð við Bayern Munchen, Chelsea og Real Madrid.

Hann ákvað að snúa aftur til Hollands til þess að enda knattspyrnuferil sinn með uppeldisfélaginu, Groningen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Markalaust á Villa Park
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Leikmenn beggja liða mættir á Old Trafford – Svona eru byrjunarliðin

Leikmenn beggja liða mættir á Old Trafford – Svona eru byrjunarliðin
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lengjudeild karla: Tíu leikmenn Grindavíkur steinlágu á Akureyri

Lengjudeild karla: Tíu leikmenn Grindavíkur steinlágu á Akureyri
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hörmungarástand á Akureyri og lausn ekki í sjónmáli: „Það er að okkar mati hneisa“

Hörmungarástand á Akureyri og lausn ekki í sjónmáli: „Það er að okkar mati hneisa“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í kvöld þegar Liverpool verður að vinna United

Líkleg byrjunarlið í kvöld þegar Liverpool verður að vinna United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo vinalaus – Fékk frí í vikunni til þess að kaupa sér Ferrari

Ronaldo vinalaus – Fékk frí í vikunni til þess að kaupa sér Ferrari
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Garðbæingar grafa upp gömul ummæli Sölva – Þetta sagði hann fyrir tveimur árum

Garðbæingar grafa upp gömul ummæli Sölva – Þetta sagði hann fyrir tveimur árum
433Sport
Í gær

Sjáðu einkunnir úr leik Fylkis og KR

Sjáðu einkunnir úr leik Fylkis og KR