fbpx
Fimmtudagur 13.maí 2021
433Sport

Newcastle kom til baka gegn Burnley og vann mikilvægan sigur – Jóhann Berg spilaði 90 mínútur

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 11. apríl 2021 12:55

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley tók á móti Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lauk með 2-1 sigri Newcastle en leikið var á heimavelli Burnley, Turf Moor.

Jóhann Berg Guðmundsson, var í byrjunarliði Burnley í leiknum og spilaði 90 mínútur.

Fyrsta mark leiksins kom á 18. mínútu. Það skoraði Matej Vydra eftir stoðsendingu frá Chris Wood. Fleiri mörk voru ekki skoruð í fyrri hálfleik.

Leikmenn Newcastle United bitu hins vegar frá sér í seinni hálfleik. Jacob Murphy, jafnaði metin fyrir Newcastle með marki á 59. mínútu eftir stoðsendingu frá Allan Saint-Maximin.

Tæpum fimm mínútum síðar kom Allan Saint-Maximin, Newcastle yfir með marki eftir stoðsendingu frá Jonjo Shelvey og Newcastle því búið að snúa leiknum sér í vil.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum og mikill karaktersigur Newcastle United því staðreynd. Sigurinn er gífurlega mikilvægur fyrir Newcastle sem er í fallbaráttu. Liðið situr í 17. sæti með 32 stig eftir leik dagsins, sex stigum frá fallsæti.
Burnley situr í 15. sæti með 33 stig, sjö stigum frá fallsæti.
Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

„Hann hefur örugglega hraunað yfir mig í sjónvarpinu“

„Hann hefur örugglega hraunað yfir mig í sjónvarpinu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu atvikið á Dalvík í kvöld – ,,Þetta er líkamsárás“

Sjáðu atvikið á Dalvík í kvöld – ,,Þetta er líkamsárás“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorvaldur fær sér reynslumikinn aðstoðarmann

Þorvaldur fær sér reynslumikinn aðstoðarmann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klopp skilur Solskjær vel og líkir þessu við glæp

Klopp skilur Solskjær vel og líkir þessu við glæp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veskið á lofti í Mosfellsbæ – Reyndur leikmaður með merkilegan feril skrifar undir

Veskið á lofti í Mosfellsbæ – Reyndur leikmaður með merkilegan feril skrifar undir
433Sport
Í gær

Benedikt kafaði ofan í stóra málið í Garðabæ – „Óeðlileg afskipti, brengluð afskipti“

Benedikt kafaði ofan í stóra málið í Garðabæ – „Óeðlileg afskipti, brengluð afskipti“
433Sport
Í gær

Kjartan Henry mættur í KR – Gerði þriggja ára samning

Kjartan Henry mættur í KR – Gerði þriggja ára samning
433Sport
Í gær

Stórliðin halda áfram að tapa stigum á Spáni – Barcelona gerði jafntefli

Stórliðin halda áfram að tapa stigum á Spáni – Barcelona gerði jafntefli
433Sport
Í gær

Pepsi-Max kvenna: Markalaust á Samsungvellinum

Pepsi-Max kvenna: Markalaust á Samsungvellinum