fbpx
Fimmtudagur 13.maí 2021
433Sport

Cavani kom boltanum í netið en markið var dæmt ógilt

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 11. apríl 2021 16:14

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham og Manchester United etja nú kappi í ensku úrvalsdeildinni og þegar þetta er skrifað er staðan í leiknum 1-0 fyrir Tottenham.

Á 33. mínútu kom Edinson Cavani, Manchester United yfir með marki eftir stoðsendingu frá Paul Pogba.

Markið var hins vegar skoðað í VAR og þar var komist að þeirri niðurstöðu að Scott McTominay, miðjumaður Manchester United, hafði brotið af sér í uppbyggingu sóknarinnar þegar að hann slæmdi hendinni í andlit Heung Min Son, sóknarmann Tottenham.

Skömmu eftir atvikið kom Heung Min Son, Tottenham yfir með marki á 40. mínútu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar færður frá Tyrklandi – 12 þúsund stuðningsmenn fá að mæta

Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar færður frá Tyrklandi – 12 þúsund stuðningsmenn fá að mæta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo vinalaus – Fékk frí í vikunni til þess að kaupa sér Ferrari

Ronaldo vinalaus – Fékk frí í vikunni til þess að kaupa sér Ferrari
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu einkunnir úr leik Fylkis og KR

Sjáðu einkunnir úr leik Fylkis og KR
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Blikar staðfesta komu Sölva

Blikar staðfesta komu Sölva
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

„Hann hefur örugglega hraunað yfir mig í sjónvarpinu“

„Hann hefur örugglega hraunað yfir mig í sjónvarpinu“