fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
433Sport

Albert spilaði í klukkustund er AZ sigraði

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 10. apríl 2021 19:53

Albert í leiknum í kvöld. Mynd/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar sem sigraði Sparta Rotterdam, 2-0, í efstu deild Hollands í kvöld. Sigurinn var mikilvægur í Meistaradeildarbaráttunni.

Jordy Clasie og Dani de Wit skoruðu mörk AZ í leiknum. Sá síðarnefndi kom einmitt inn á fyrir Albert eftir rúman klukkutíma leik. Markið skoraði hann aðeins 5 mínútum síðar.

AZ er í öðru sæti deildarinnar með 61 stig. Þeir eru 8 stigum á eftir Ajax, sem á í þokkabót tvo leiki til góða. Annað sæti gefur þó sæti í undankeppni fyrir Meistaradeild Evrópu. PSV er í þriðja sæti, 3 stigum á eftir AZ og á leik til góða.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ástæða þess að Edinson Cavani framlengdi við United

Ástæða þess að Edinson Cavani framlengdi við United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ósátt eftir að Instagram eyddi þessari mynd

Ósátt eftir að Instagram eyddi þessari mynd
433Sport
Í gær

Milljarða maðurinn handtekinn vegna árásar um helgina – Sjáðu myndbandið af atvikinu

Milljarða maðurinn handtekinn vegna árásar um helgina – Sjáðu myndbandið af atvikinu
433Sport
Í gær

Verður afrek Rooney að engu?

Verður afrek Rooney að engu?