fbpx
Þriðjudagur 11.maí 2021
433Sport

Aguero til Leeds? – Arteta útilokar ekki að reyna við hann

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 10. apríl 2021 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð ljóst á dögunum að framherjinn Sergio Aguero myndi yfirgefa Manchester City eftir yfirstandandi tímabil. Hann hefur verið orðaður við fjölmörg lið, nú síðast Leeds United. Þetta kemur fram á 90min.com.

Marcelo Bielsa, stjóri Leeds, ku ekki vera glaður með frammistöður Rodrigo þar sem af er tímabili. Leikmaðurinn var keyptur til félagsins fyrir metfé síðasta sumar. Bielsa telur því að Aguero gæti verið góður kostur fyrir liðið.

Argentínumaðurinn hefur verið orðaður við lið á Spání og Ítalíu sem og í Frakklandi, Bandaríkjunum og Mið-Austurlöndum. Af öðrum liðum í ensku úvalsdeildinni hafa Arsenal og West Ham til að mynda verið nefnd til sögunnar.

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, vildi ekki útiloka neitt er hann var spurður út í Aguero. Hann sagði einfaldlega ,,við munum sjá hvað gerist.“  Spánverjinn vann með Aguero þegar hann var aðstoðarstjóri hjá City.

Aguero hefur skorað yfir 250 mörk og unnið 10 titla á áratug sínum hjá City, Pep Guardiola, stjóri liðsins, hefur farið fögrum orðum um kappann og sagt að skarð hans verði ómögulegt að fylla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ólafur var rekinn í Danmörku í gær: „Þetta hefur allt farið niður á við“

Ólafur var rekinn í Danmörku í gær: „Þetta hefur allt farið niður á við“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ferguson skilur ekki hvers vegna Mourinho gerir þetta

Ferguson skilur ekki hvers vegna Mourinho gerir þetta
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kjartan Henry riftir í Danmörku og er á leið til Íslands

Kjartan Henry riftir í Danmörku og er á leið til Íslands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United vill ganga frá kaupum á Sancho á allra næstu vikum

United vill ganga frá kaupum á Sancho á allra næstu vikum
433Sport
Í gær

Pepsi-Max kvenna: Valur tapaði stigum gegn sprækum Þrótturum

Pepsi-Max kvenna: Valur tapaði stigum gegn sprækum Þrótturum
433Sport
Í gær

Fulham niður í Championship eftir tap gegn Burnley

Fulham niður í Championship eftir tap gegn Burnley
433Sport
Í gær

Ísak Bergmann og Ari sýna liðsfélaga sínum stuðning á fallegan hátt

Ísak Bergmann og Ari sýna liðsfélaga sínum stuðning á fallegan hátt
433Sport
Í gær

Spá því að svona endi enska úrvalsdeildin – Grátleg niðurstaða fyrir Liverpool

Spá því að svona endi enska úrvalsdeildin – Grátleg niðurstaða fyrir Liverpool