fbpx
Þriðjudagur 20.apríl 2021
433Sport

Stjörnur Manchester United krefjast svara frá Solskjær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. mars 2021 08:06

Edinson Cavani. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edinson Cavani og Eric Bailly leikmenn Manchester United eru sagðir krefjast svara frá Ole Gunnar Solskjær um framtíð sína. Ensk blöð fjalla um.

Cavani er 34 ára framherji og vill ólmur vera annað ár hjá Manchester United, hann kom til félagsins síðasta haust.

Framherjinn á efitr að setjast niður með félaginu og ræða um mögulega framlengingu en ákvæði er í samningi hans um að framlengja hann.

Bailly er sagður vilja heiðarleg samskipti frá Solskjær um hvort hann sé hugsaður sem lykilmaður eða varaskeifa, Bailly er oftar en ekki fjarverandi vegna meiðsla.

Báðir vilja þeir fá að vita hvað framtíðin ber í skauti sér sem allra fyrst en Bailly á ár eftir af samningi sínum.

Manchester Untied situr í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar, liðið er í átta liða úrslitum bikarsins og er að hefja leik í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford stígur fram og mótmælir eigendum Manchester United

Rashford stígur fram og mótmælir eigendum Manchester United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kolbeins sýningin á forsíðum blaða í Svíþjóð – Fullyrt að laun hans hafi lækkað verulega

Kolbeins sýningin á forsíðum blaða í Svíþjóð – Fullyrt að laun hans hafi lækkað verulega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

29 ára og tekur við Tottenham – Hver tekur við í sumar?

29 ára og tekur við Tottenham – Hver tekur við í sumar?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forseti Ofurdeildarinnar stígur fram: Bindandi samningur – Gert til að bjarga fótboltanum

Forseti Ofurdeildarinnar stígur fram: Bindandi samningur – Gert til að bjarga fótboltanum
433Sport
Í gær

Leikmenn liða í Ofurdeildinni ræddu sín á milli í dag varðandi viðbrögð – „Fótboltinn þarf á því að halda að þeir láti í sér heyra“

Leikmenn liða í Ofurdeildinni ræddu sín á milli í dag varðandi viðbrögð – „Fótboltinn þarf á því að halda að þeir láti í sér heyra“
433Sport
Í gær

Eftir öll lætin hefur nú verið tilkynnt hvernig ný Meistaradeild verður

Eftir öll lætin hefur nú verið tilkynnt hvernig ný Meistaradeild verður