fbpx
Þriðjudagur 20.apríl 2021
433Sport

Margir reiðir eftir þessi subbulegu skilaboð frá hundruðum karlmanna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. mars 2021 08:18

Piqué og Shakira - Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Paris Saint-Germain í Frakklandi hafa reitt marga til reiði eftir framkomu sína á götum Parísar á sunnudag. Hundruðir stuðningsmanna PSG sem tengjast Ultras hópnum voru þá mættir á götur borgarinnar.

Ástæðan fyrir því er að stuðningsmenn félagsins mættu með borða sem á stendur ‘Shakira a La Jonquera’. La Jonquera er bær á landamærum Frakklands og Spánar og er þekktur fyrir mikið vændi.

Shakira er ein vinsælasta söngkona í heimi en hún er eiginkona Gerard Pique sem leikur með Barcelona. Borðinn var settur upp í aðdraganda leiks PSG og Barcelona á morgun í Meistaradeild Evrópu.

Pique mætir ekki til Parísar með liðsfélögum sínum í dag vegna meiðsla en PSG vann fyrri leikinn 4-1 á Cam Nou í Katalóníu.

Fáninn sem stuðningsmenn PSG hefur vakið mikla reiði, Shakira er ein tekjuhæsta tónlistarkona í heimi en ekki vændiskona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United-goðsögn brjáluð út í félagið

Manchester United-goðsögn brjáluð út í félagið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hræðsla hjá félögum í Ofurdeildinni – Óttast umræðuna og á hvaða vegferð hún er

Hræðsla hjá félögum í Ofurdeildinni – Óttast umræðuna og á hvaða vegferð hún er
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Klopp í stríð við Gary Neville: „Ég veit ekki af hverju ég bý í hausnum á honum“

Klopp í stríð við Gary Neville: „Ég veit ekki af hverju ég bý í hausnum á honum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Reiknar með að Ofurdeildarliðin verði rekin úr Meistaradeildinni fyrir helgi – Segir samninga leikmanna lausa

Reiknar með að Ofurdeildarliðin verði rekin úr Meistaradeildinni fyrir helgi – Segir samninga leikmanna lausa