fbpx
Þriðjudagur 20.apríl 2021
433Sport

Slæmt gengi Liverpool heldur áfram – Fulham sótti þrjú stig á Anfield

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 7. mars 2021 15:53

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Englandsmeistarar Liverpool tóku á móti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn endaði með 1-0 sigri Fulham en leikið var á Anfield, heimavelli Liverpool.

Fyrsta og eina mark leiksins kom rétt fyrir lok fyrri hálfleiks, það skoraði Mario Lemina.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum og slæmt gengi Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu heldur áfram. Þetta var annar tapleikur liðsins í röð í deildinni og þá hefur liðið aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum í deildinni.

Liverpool er eftir leikinn í 7. sæti deildarinnar með 43 stig. Fulham situr í 18. sæti með 26 stig og er með jafnmörg stig og Brighton sem er í síðasta örugga sætinu í deildinni.

Liverpool 0 – 1 Fulham 
0-1 Mario Lemina (’45)

 

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir Klopp hafa tortímt eigendum Liverpool í beinni útsendingu

Segir Klopp hafa tortímt eigendum Liverpool í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jafntefli niðurstaðan er Englandsmeistararnir heimsóttu Leeds United

Jafntefli niðurstaðan er Englandsmeistararnir heimsóttu Leeds United
433Sport
Í gær

Sex þjálfarar Víkings í sóttkví

Sex þjálfarar Víkings í sóttkví
433Sport
Í gær

Harðorð yfirlýsing úr Laugardalnum – Styðja að hörðum refsingum verði beitt

Harðorð yfirlýsing úr Laugardalnum – Styðja að hörðum refsingum verði beitt
433Sport
Í gær

Algjör falsfrétt að Mourinho hafi neitað að fara á æfingu vegna Ofurdeildarinnar

Algjör falsfrétt að Mourinho hafi neitað að fara á æfingu vegna Ofurdeildarinnar
433Sport
Í gær

Þessir eru líklegastir til að taka við af Mourinho

Þessir eru líklegastir til að taka við af Mourinho