fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Skúrkur gærdagsins biðst afsökunar

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 7. mars 2021 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Granit Xhaka miðjumaður Arsenal gerði sig sekan um afar slæm mistök í leik liðsins gegn Burnley í gær, leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Arsenal komst yfir snemma leiks en í fyrri hálfleik var Arsenal með boltann upp við markið sitt, Xhaka fékk boltann og ætlaði að koma honum á samherja en sending hans endaði í Chris Wood og þaðan beint í netið.

Framherji Burnley þurfti ekkert að gera, Xhaka þrumaði boltanum í hann og þaðan fór hann beint í netið.

Xhaka var fljótur að axla ábyrgð á þessu og fór ekki í felur með þessi slæmu mistök sín. „Ég viðurkenni mistök mín í marki þeirra,“ skrifaði Xhaka á samfélagsmiðla eftir leik.

„Ég er leiður yfir þessu, svona er fótboltinn. Ég er eins pirraður og þið öll yfir þessu.“

Leikirnir við Burnley hafa reynst Xhaka erfiðir á þessu tímabili, hann var rekinn af velli í fyrri leiknum þegar hann tók leikmann Burnley hálfstaki í 0-1 tapi á heimavelli.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Granit Xhaka (@granitxhaka)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Í gær

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar
433Sport
Í gær

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum