fbpx
Mánudagur 12.apríl 2021
433Sport

Maðurinn með hanakambinn til liðs við Kolbein

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. mars 2021 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marek Hamsik fyrrum leikmaður Napoli og fyrirliði Slóvakíu er að ganga í raðir IFK Gautaborgar. Frá þessu segja sænskir fjölmiðlar en málið vekur mikla athygli.

Hamsik er 33 ára gamall en hann hefur spilað með Dalian Professional í Kína síðustu ár. Verið er að draga saman seglin í fótboltanum í Kína og stjörnur deildarinnar eru frá að hverfa.

Hamsik átti frábær ár með Napoli og vekur athygli að leikmaður í þessum gæðaflokki semja við lið í Svíþjóð.

Hamsik er sóknarsinnaður miðjumaður og gæti reynst happafengur fyrir Kolbein Sigþórsson framherja Gautaborgar. Kolbeinn samdi við Gautaborg á dögunum.

Hamsik er þekktur fyrir að skarta alltaf vel snyrtum hanakambi en hann hefur spilað 126 landsleiki fyrir Slóvakíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sheffield United reyndist engin fyrirstaða fyrir Arsenal

Sheffield United reyndist engin fyrirstaða fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Glæsimark Ara Freys dugði ekki til

Glæsimark Ara Freys dugði ekki til
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sneri aftur á knattspyrnuvöllinn eftir langvinn meiðsli – Íhugaði að leggja skóna á hilluna

Sneri aftur á knattspyrnuvöllinn eftir langvinn meiðsli – Íhugaði að leggja skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu markið: Ari Freyr kom Norrköping yfir með stórglæsilegu marki – Þrumufleygur!

Sjáðu markið: Ari Freyr kom Norrköping yfir með stórglæsilegu marki – Þrumufleygur!
433Sport
Í gær

Ef Kane fer frá Tottenham þá eru þetta liðin sem eru líklegust til að næla í hann

Ef Kane fer frá Tottenham þá eru þetta liðin sem eru líklegust til að næla í hann
433Sport
Í gær

Sænska deildin hefst í dag og allra augu eru á Ísaki Bergmann – „Býr yfir hæfileikum sem fáir geta státað sig af“

Sænska deildin hefst í dag og allra augu eru á Ísaki Bergmann – „Býr yfir hæfileikum sem fáir geta státað sig af“
433Sport
Í gær

Líkleg byrjunarlið þegar Solskjær heimsækir Mourinho í dag

Líkleg byrjunarlið þegar Solskjær heimsækir Mourinho í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlega hegðun í gær: Skallaði vin sinn – „Þú getur labbað heim“

Sjáðu ótrúlega hegðun í gær: Skallaði vin sinn – „Þú getur labbað heim“