fbpx
Mánudagur 12.apríl 2021
433Sport

Ótrúlegar launatölur – 17 þéna yfir 17 milljónir á viku

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. mars 2021 09:35

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Launapakki Real Madrid er einn sá stærsti í heimi og er ein helsta ástæða þess að félagið hefur átt í vandræðum með að breyta leikmannahópi sínum.

Gareth Bale sem er launahæsti leikmaður félagsins var lánaður til Tottenham síðasta haust, hann er næst launahæsti leikmaður félagsins þrátt fyrir að Real Madrid borgi bara helming launa hans í dag.

Eden Hazard sem er á sínu öðru ári hjá Chelsea hefur ekkert hjá félaginu, hann hefur verið meiddur og gagnrýndur fyrir holdafar sitt þess á milli. Hazard þénar 416 þúsund pund á viku eða rúmar 73 milljónir íslenskra króna.

Hazard er með tæpa fjóra milljarða í árslaun, Gareth Bale gerir betur og þénar um 6 milljarða íslenskra króna á ári.

Real Madrid er með 17 leikmenn sem þéna meira en 17 milljónir á viku. Tölur um þetta má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Solskjær ósáttur við Son – „Ef hann væri sonur minn þá fengi hann ekki að borða“

Solskjær ósáttur við Son – „Ef hann væri sonur minn þá fengi hann ekki að borða“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sheffield United reyndist engin fyrirstaða fyrir Arsenal

Sheffield United reyndist engin fyrirstaða fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Það sauð á stuðningsmönnum Manchester United: Hársbreidd frá því að stúta sjónvarpinu – „Son er því miður aumingi“

Það sauð á stuðningsmönnum Manchester United: Hársbreidd frá því að stúta sjónvarpinu – „Son er því miður aumingi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sneri aftur á knattspyrnuvöllinn eftir langvinn meiðsli – Íhugaði að leggja skóna á hilluna

Sneri aftur á knattspyrnuvöllinn eftir langvinn meiðsli – Íhugaði að leggja skóna á hilluna